„Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2024 08:00 Luke Humphries var hrærður í lokin og hér sést hann þakka Luke Littler fyrir úrslitaleikinn. Getty/Tom Dulat Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. Hinn sextán ára gamli Littler stóð sig vel í fyrstu heimsókn sinni á stærsta sviðið og var meðal annars 4-2 yfir í settum en þá fór Humphries í gang og tryggði sér titilinn með því að vinna fimm sett í röð. Humphries vann sér inn fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða meira en 87,6 milljónir íslenskra króna. „Ég finn ekki orðin til að lýsa því hvernig mér líður,“ sagði sigurreifur Luke Humphries við Sky Sports eftir að úrslitin voru ljós. "There was a time in my life when I was really depressed..." Luke Humphries explains what he's been through ahead of becoming world champion pic.twitter.com/IAgZHsR8qu— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 3, 2024 Ævintýri táningsins endaði því í gær en Humphries spáir stráknum miklum frama í næstu framtíð. „Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna. Hann er ótrúlegur leikmaður. Þegar ég var að nálgast sigurinn þá hélt hann alltaf áfram. Ég er stoltur af spilamennsku minni í kvöld,“ sagði Humphries. Ungstirnið fékk líka mikið hrós frá honum. „Hann er ótrúlegt efni og ég varð því að vinna þennan leik í kvöld. Ég er viss um það að hann mun vinna marga titla í framtíðinni,“ sagði Humphries. Hann viðurkenndi að síðasta kastið reyndi á taugarnar. „Hendurnar mínar skulfu áður en ég náði tvöföldu áttunni í lokin en þetta datt fyrir mig. Ég er heimsmeistari og númer eitt á heimslistanum. Ég gæti ekki beðið um meira,“ sagði Humphries. „Luke á þetta skilið,“ sagði Littler. „Ég komst í úrslitaleikinn og gæti ekki komist í annan úrslitaleik næstu fimm eða tíu ár. Við vitum ekki hvernig þetta spilast en nú get ég sagt að ég sé næstbestur. Ég vil bara halda áfram og reyna að vinna þetta í framtíðinni,“ sagði Littler. Hann hoppar upp um 130 sæti á heimslistanum og komst inn á topp 32. Pílukast Tengdar fréttir Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. 3. janúar 2024 19:32 Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. 3. janúar 2024 19:01 Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. 3. janúar 2024 15:31 Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32 Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. 3. janúar 2024 14:31 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Littler stóð sig vel í fyrstu heimsókn sinni á stærsta sviðið og var meðal annars 4-2 yfir í settum en þá fór Humphries í gang og tryggði sér titilinn með því að vinna fimm sett í röð. Humphries vann sér inn fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða meira en 87,6 milljónir íslenskra króna. „Ég finn ekki orðin til að lýsa því hvernig mér líður,“ sagði sigurreifur Luke Humphries við Sky Sports eftir að úrslitin voru ljós. "There was a time in my life when I was really depressed..." Luke Humphries explains what he's been through ahead of becoming world champion pic.twitter.com/IAgZHsR8qu— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 3, 2024 Ævintýri táningsins endaði því í gær en Humphries spáir stráknum miklum frama í næstu framtíð. „Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna. Hann er ótrúlegur leikmaður. Þegar ég var að nálgast sigurinn þá hélt hann alltaf áfram. Ég er stoltur af spilamennsku minni í kvöld,“ sagði Humphries. Ungstirnið fékk líka mikið hrós frá honum. „Hann er ótrúlegt efni og ég varð því að vinna þennan leik í kvöld. Ég er viss um það að hann mun vinna marga titla í framtíðinni,“ sagði Humphries. Hann viðurkenndi að síðasta kastið reyndi á taugarnar. „Hendurnar mínar skulfu áður en ég náði tvöföldu áttunni í lokin en þetta datt fyrir mig. Ég er heimsmeistari og númer eitt á heimslistanum. Ég gæti ekki beðið um meira,“ sagði Humphries. „Luke á þetta skilið,“ sagði Littler. „Ég komst í úrslitaleikinn og gæti ekki komist í annan úrslitaleik næstu fimm eða tíu ár. Við vitum ekki hvernig þetta spilast en nú get ég sagt að ég sé næstbestur. Ég vil bara halda áfram og reyna að vinna þetta í framtíðinni,“ sagði Littler. Hann hoppar upp um 130 sæti á heimslistanum og komst inn á topp 32.
Pílukast Tengdar fréttir Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. 3. janúar 2024 19:32 Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. 3. janúar 2024 19:01 Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. 3. janúar 2024 15:31 Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32 Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. 3. janúar 2024 14:31 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. 3. janúar 2024 19:32
Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. 3. janúar 2024 19:01
Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. 3. janúar 2024 15:31
Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32
Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. 3. janúar 2024 14:31