Lögmál leiksins: LaMelo Ball í einskismannslandi í Charlotte Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2024 07:00 Hversu góður verður LaMelo Ball á endanum? Jacob Kupferman/Getty Images Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Að þessu sinni voru LaMelo Ball, Joel Embiid og Donovan Mitchell til umræðu sem og hvort liðið sé betra: Philadelphia 76ers eða Milwaukee Bucks. „Nei eða Já“ er einfaldlega þannig að þáttastjórnandi setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar játa eða neita ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni þakkaði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, gervigreindinni fyrir aðstoðina við gerð fullyrðinganna en með honum að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. LaMelo Ball verður nógu góður til að leiða lið í úrslit NBA-deildarinnar „Á ég ekki bara að taka Siggu; Nei, nei, nei, nei, nei. Nei! En hann getur alveg verið í liði sem fer alla lið,“ sagði Sigurður Orri um þessa fullyrðingu áður. Klippa: Lögmál leiksins: LaMelo Ball í einskismannslandi í Charlotte „Ég hef gaman af LaMelo Ball en kannski er dálítið gott fyrir hann að húka aðeins í Charlotte, komandi úr fjölskyldunni sem hann kemur úr og látunum sem því fylgdu í upphafi. Það er ákveðin jarðtenging sem fylgir því að vera í Charlotte,“ bætti Sigurður Orri við. „Þetta er búið að vera vonbrigði því hann er bara búinn að vera í einskismannslandi í Charlotte fyrstu þrjú árin af ferli sínum. Ég held það hafi hjálpað honum að bróðir hans hafi komið inn í deildina á undan, pabbi hans fékk að taka út maníuna á bróðir hans frekar en á honum,“ sagði Hörður og hélt áfram. Lonzo Ball samdi þá við Los Angeles Lakers nokkrum árum áður en LaMelo mætti til Charlotte. Í dag er Lonzo leikmaður Chicago Bulls en hefur verið meira og minna meiddur undanfarin misseri. „Erum ekki búin að fá þennan sirkus í kringum LaMelo sem var í kringum Lonzo þegar hann kom inn í deildina 2017.“ „Held að þetta sé ágætis byrjun á ferlinum hans. Búin að vera fín byrjun tölfræðilega, búið að vera fín byrjun körfuboltalega en hann á eftir að taka stökk í stærra lið, eflaust eftir 1-2 ár en það verður aldrei lið sem hann leiðir í úrslit sjálfur en hann gæti verið Jamal Murray í liði sem verður meistari.“ Aðrar fullyrðingar Joel Embiid ætti að eiga minni möguleika á MVP-titlinum fyrir að hafa ekki mætt til Denver. Donovan Mitchell er topp 10 leikmaður í deildinni. Philadelphia 76ers er líklegra en Milwaukee Bucks að verða meistari. Annað árið í röð mætti Embiid ekki á heimavöll Nikola Jokić.Tim Nwachukwu/Getty Images Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
„Nei eða Já“ er einfaldlega þannig að þáttastjórnandi setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar játa eða neita ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni þakkaði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, gervigreindinni fyrir aðstoðina við gerð fullyrðinganna en með honum að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. LaMelo Ball verður nógu góður til að leiða lið í úrslit NBA-deildarinnar „Á ég ekki bara að taka Siggu; Nei, nei, nei, nei, nei. Nei! En hann getur alveg verið í liði sem fer alla lið,“ sagði Sigurður Orri um þessa fullyrðingu áður. Klippa: Lögmál leiksins: LaMelo Ball í einskismannslandi í Charlotte „Ég hef gaman af LaMelo Ball en kannski er dálítið gott fyrir hann að húka aðeins í Charlotte, komandi úr fjölskyldunni sem hann kemur úr og látunum sem því fylgdu í upphafi. Það er ákveðin jarðtenging sem fylgir því að vera í Charlotte,“ bætti Sigurður Orri við. „Þetta er búið að vera vonbrigði því hann er bara búinn að vera í einskismannslandi í Charlotte fyrstu þrjú árin af ferli sínum. Ég held það hafi hjálpað honum að bróðir hans hafi komið inn í deildina á undan, pabbi hans fékk að taka út maníuna á bróðir hans frekar en á honum,“ sagði Hörður og hélt áfram. Lonzo Ball samdi þá við Los Angeles Lakers nokkrum árum áður en LaMelo mætti til Charlotte. Í dag er Lonzo leikmaður Chicago Bulls en hefur verið meira og minna meiddur undanfarin misseri. „Erum ekki búin að fá þennan sirkus í kringum LaMelo sem var í kringum Lonzo þegar hann kom inn í deildina 2017.“ „Held að þetta sé ágætis byrjun á ferlinum hans. Búin að vera fín byrjun tölfræðilega, búið að vera fín byrjun körfuboltalega en hann á eftir að taka stökk í stærra lið, eflaust eftir 1-2 ár en það verður aldrei lið sem hann leiðir í úrslit sjálfur en hann gæti verið Jamal Murray í liði sem verður meistari.“ Aðrar fullyrðingar Joel Embiid ætti að eiga minni möguleika á MVP-titlinum fyrir að hafa ekki mætt til Denver. Donovan Mitchell er topp 10 leikmaður í deildinni. Philadelphia 76ers er líklegra en Milwaukee Bucks að verða meistari. Annað árið í röð mætti Embiid ekki á heimavöll Nikola Jokić.Tim Nwachukwu/Getty Images
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira