Tíu gullverðlaun og samtals 32 íslensk verðlaun á Norðurlandamóti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 23:01 Íslendingarnir sópuðu að sér verðlaunum á Norðurlandamóti í Taekwondo. TKÍ Íslenskir Taekwondo-kappar gerðu það gott á Norðurlandamóti sem haldið var í greininni hér á landi fyrir rúmri viku síðan. Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ Taekwondo Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Sjá meira
Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ
Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons
Taekwondo Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Sjá meira