„Ef fólk hlær ekki af draumum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 08:41 Hafdís Sigurðardóttir keppti bæði á HM og EM í fyrra og hefur verið valin hjólreiðakona ársins undanfarin tvö ár. @hafdis.sigurdardottir Hafdís Sigurðardóttir hefur verið kosin hjólreiðakona ársins undanfarin tvö ár og fylgdi því eftir frábæru ári með öðru góðu. Hún keppir fyrir Hjólreiðafélag Akureyrar. Hafdís er tveggja barna móðir og hún skrifar stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fer aðeins yfir þá spurningu sem hún fær svo oft. Hvernig fer hún að þessu? Að æfa, vinna, sjá um heimilið og börnin og allt sem fylgir lífinu. Hafdís svarar þessari spurningu í stuttum pistil sem hún birtir í samfloti með klefinn.is. „Viðurkenni að stundum þegar ég er með allt í rassgati, þá hugsa ég af hverju í andskotanum er ég að þessu!! En það stoppar alltaf svo stutt við því þetta hjólalíf gefur svo ótrúlega mikið,“ skrifar Hafdís. „Það sem er lykilinn í þessu öllu saman er að ég gera mitt besta hverju sinni og vinn með það sem ég hef. Væri auðvitað til í að gera allt 100% betur og stundum fer bara metnaðurinn og draumarnir alveg með mig en það er bara svo geggjað!,“ skrifar Hafdís. „Segi oft ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir,“ skrifar Hafdís. Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum þar sem hjólað var á Þingvöllum sem og Íslandsmeistari í tímatöku þar sem hjólað var á Suðurstrandaveginum. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir) Hjólreiðar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Hafdís er tveggja barna móðir og hún skrifar stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún fer aðeins yfir þá spurningu sem hún fær svo oft. Hvernig fer hún að þessu? Að æfa, vinna, sjá um heimilið og börnin og allt sem fylgir lífinu. Hafdís svarar þessari spurningu í stuttum pistil sem hún birtir í samfloti með klefinn.is. „Viðurkenni að stundum þegar ég er með allt í rassgati, þá hugsa ég af hverju í andskotanum er ég að þessu!! En það stoppar alltaf svo stutt við því þetta hjólalíf gefur svo ótrúlega mikið,“ skrifar Hafdís. „Það sem er lykilinn í þessu öllu saman er að ég gera mitt besta hverju sinni og vinn með það sem ég hef. Væri auðvitað til í að gera allt 100% betur og stundum fer bara metnaðurinn og draumarnir alveg með mig en það er bara svo geggjað!,“ skrifar Hafdís. „Segi oft ef fólk hlær ekki af draumunum þínum þá eru þeir einfaldlega ekki nógu stórir,“ skrifar Hafdís. Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum þar sem hjólað var á Þingvöllum sem og Íslandsmeistari í tímatöku þar sem hjólað var á Suðurstrandaveginum. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir)
Hjólreiðar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira