Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2024 14:57 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofunnar les fréttir í kvöld. Enn gýs í grennd við Grindavík og hefur neyðarstigi verið lýst yfir á Suðurnesjum vegna heitavatnsskorts. Ástæðan er skemmdir á heitavatnslögn af völdum hraunrennslis. Eldgosið og staðan af völdum þess verður í aðalhlutverki í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. Fréttatíminn verður í lengra fallinu enda af nógu að taka auk þess sem fréttamenn verða í beinni útsendingu út um hvippinn og hvappinn; Kristján Már Unnarsson verður við gosstöðvar og rætt verður við Víði Reynisson í Skógarhlíð. Þá mætir Kristín Jónsdóttir, frá Veðurstofunni, í myndver til að ræða gosið. Að auki verður rætt við íbúa á Reykjanesinu, ferðamenn sem vöknuðu upp við gosið í morgun og starfsmenn Keflavíkurflugvallar. Fyrir utan helstu fréttir af eldgosinu verður fjallað um stöðuna á kjaraviðræðum, fjallað um aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu svokallaða, staðan verður tekin í Palestínu og sýnt frá Pallborði um innflytjendamál sem var á Vísi í dag. Hægt verður að horfa á fréttatímann í beinni útsendingu á Stöð 2 og sömuleiðis hér á Vísi. Fréttastofan efndi til aukafréttatíma í sjónvarpi í hádeginu í dag. Upptöku frá honum má sjá að neðan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Sjá meira
Eldgosið og staðan af völdum þess verður í aðalhlutverki í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. Fréttatíminn verður í lengra fallinu enda af nógu að taka auk þess sem fréttamenn verða í beinni útsendingu út um hvippinn og hvappinn; Kristján Már Unnarsson verður við gosstöðvar og rætt verður við Víði Reynisson í Skógarhlíð. Þá mætir Kristín Jónsdóttir, frá Veðurstofunni, í myndver til að ræða gosið. Að auki verður rætt við íbúa á Reykjanesinu, ferðamenn sem vöknuðu upp við gosið í morgun og starfsmenn Keflavíkurflugvallar. Fyrir utan helstu fréttir af eldgosinu verður fjallað um stöðuna á kjaraviðræðum, fjallað um aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu svokallaða, staðan verður tekin í Palestínu og sýnt frá Pallborði um innflytjendamál sem var á Vísi í dag. Hægt verður að horfa á fréttatímann í beinni útsendingu á Stöð 2 og sömuleiðis hér á Vísi. Fréttastofan efndi til aukafréttatíma í sjónvarpi í hádeginu í dag. Upptöku frá honum má sjá að neðan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Sjá meira