Kláraði einvígi með níu pílna leik og vann svo mótið Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 19:30 Luke Littler er í fremstu röð pílukastara Tom Dulat/Getty Images) Luke Littler kláraði viðureign sína gegn Michele Turetta með níu pílna leik í 32-manna úrslitum PDC ProTour mótsins sem fer fram í Wigan á Englandi. Hann hélt góðu gengi áfram í allan dag með meðalskor upp á 111,71 stig og vann mótið á endanum eftir úrslitaleik gegn Ryan Searle. Þessi 17 ára gamli pílukappi hefur skotist upp á stjörnuhimininn í íþróttinni undanfarið. Hann lagði Jim Williams að velli, 6-1, í fyrstu umferð og skaut svo Luke Woodhouse úr leik með 6-3 sigri. Í 32-manna úrslitum náði Littler upp sannfærandi 5-1 forystu og kláraði einvígið svo með stæl þegar hann kláraði síðasta legginn með níu pílum, eins fáum og mögulegt er. NINE-DARTER FOR THE NUKE! ☢️Is there anything Luke Littler cannot do? 😂The 17-year-old lands a nine-darter in his first ever Players Championship event, as he dispatches Michele Turetta 6-1 to move into the last 16!📋 https://t.co/hsoUOS5MXu#PC1 | R3 pic.twitter.com/mMNaKKmK09— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Luke Littler klárar legg með níu pílum en honum tókst það einnig á meistaramótinu í Bahrain fyrir um mánuði síðan. Honum tókst svo næstum því að endurtaka leikinn í 16-liða úrslitum gegn Cameron Menzies en klikkaði á síðasta skotinu í tvöfaldan 12. LUKE LITTLER MISSES D12 FOR ANOTHER NINE-DARTER! 🤯 pic.twitter.com/g5bgKSmagN— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Littler var ekki sá eini sem afrekaði níu pílna leik en Leighton Bennett og Mickey Mansell tókst slíkt hið sama fyrr í dag. Ungstirnið hélt góðu gengi áfram eftir níu pílna leikinn, hann skaut James Hurrell úr leik 6-3 í 8-liða úrslitum og vann svo 7-6 gegn Alan Soutar í æsispennandi undanúrslitaleik. Úrslitaleikinn varð ekkert minna spennandi, Ryan Searle fylgdi Littler alla leið en ungstirnið vann að endingu 7-6 með meðalskor upp á 111,71. LUKE LITTLER WINS AT PC1! 🏆☢️On his Players Championship debut, 17-year-old sensation Luke Littler, has WON THE TITLE! 🤯With a 110 average and hitting seven 180s, he comes through a thriller of a final to defeat Ryan Searle in a deciding leg!Generational talent 🌟 pic.twitter.com/Ehd6rfbtST— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Pílukast Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Þessi 17 ára gamli pílukappi hefur skotist upp á stjörnuhimininn í íþróttinni undanfarið. Hann lagði Jim Williams að velli, 6-1, í fyrstu umferð og skaut svo Luke Woodhouse úr leik með 6-3 sigri. Í 32-manna úrslitum náði Littler upp sannfærandi 5-1 forystu og kláraði einvígið svo með stæl þegar hann kláraði síðasta legginn með níu pílum, eins fáum og mögulegt er. NINE-DARTER FOR THE NUKE! ☢️Is there anything Luke Littler cannot do? 😂The 17-year-old lands a nine-darter in his first ever Players Championship event, as he dispatches Michele Turetta 6-1 to move into the last 16!📋 https://t.co/hsoUOS5MXu#PC1 | R3 pic.twitter.com/mMNaKKmK09— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Luke Littler klárar legg með níu pílum en honum tókst það einnig á meistaramótinu í Bahrain fyrir um mánuði síðan. Honum tókst svo næstum því að endurtaka leikinn í 16-liða úrslitum gegn Cameron Menzies en klikkaði á síðasta skotinu í tvöfaldan 12. LUKE LITTLER MISSES D12 FOR ANOTHER NINE-DARTER! 🤯 pic.twitter.com/g5bgKSmagN— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Littler var ekki sá eini sem afrekaði níu pílna leik en Leighton Bennett og Mickey Mansell tókst slíkt hið sama fyrr í dag. Ungstirnið hélt góðu gengi áfram eftir níu pílna leikinn, hann skaut James Hurrell úr leik 6-3 í 8-liða úrslitum og vann svo 7-6 gegn Alan Soutar í æsispennandi undanúrslitaleik. Úrslitaleikinn varð ekkert minna spennandi, Ryan Searle fylgdi Littler alla leið en ungstirnið vann að endingu 7-6 með meðalskor upp á 111,71. LUKE LITTLER WINS AT PC1! 🏆☢️On his Players Championship debut, 17-year-old sensation Luke Littler, has WON THE TITLE! 🤯With a 110 average and hitting seven 180s, he comes through a thriller of a final to defeat Ryan Searle in a deciding leg!Generational talent 🌟 pic.twitter.com/Ehd6rfbtST— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024
Pílukast Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira