Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 11:31 Sarah Chepchirchir verður orðin 46 ára gömul þegar hún má keppa á ný. EPA/KIYOSHI OTA Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. Þetta gerðist aðeins nokkrum dögum eftir að stærsta íþróttastjarna þjóðarinnar, maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum, lést í bílslysi. Sarah Chepchirchir var dæmd í átta ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Bannið er svo langt af því að þetta er í annað skiptið sem hún fellur á lyfjaprófi. Kenyan runner Sarah Chepchirchir has been handed an eight-year ban after she was found to have violated anti-doping regulations for a second time.The former Tokyo Marathon winner was previously banned for four years in 2019, backdated to April 2018.https://t.co/NFHrDuLYLR— BBC News Africa (@BBCAfrica) February 14, 2024 Chepchirchir féll á lyfjaprófi sem var tekið í Tælandi í nóvember. Of mikið magn af testósteróni fannst í sýni hennar. Hún var áður í banni frá 2018 til 2022 en það fékk hún eftir að hún fannst með óeðlilegan fjölda af rauðum blóðkornum í blóðinu. Chepchirchir er orðin 39 ára gömul en hún vann Tókýó maraþonið árið 2017. Hún hefði getað minnkað bannið um eitt ár með því að viðurkenna brot sín en gerði það ekki. Í síðasta mánuði voru kenísku hlaupararnir Hosea Kimeli Kisorio og Ayub Kiptum einnig dæmdir í þriggja ára bann fyrir ólöglega steranotkun. Það hafa því mörg áföll bankað að dyrum í kenísku íþróttalífi á síðustu vikum. Athletics Integrity Unit bans Kenyan marathoner Sarah Chepchirchir for 8 years for the use of prohibited substances pic.twitter.com/c7H09ak9qI— Kenyans.co.ke (@Kenyans) February 14, 2024 Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Þetta gerðist aðeins nokkrum dögum eftir að stærsta íþróttastjarna þjóðarinnar, maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum, lést í bílslysi. Sarah Chepchirchir var dæmd í átta ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Bannið er svo langt af því að þetta er í annað skiptið sem hún fellur á lyfjaprófi. Kenyan runner Sarah Chepchirchir has been handed an eight-year ban after she was found to have violated anti-doping regulations for a second time.The former Tokyo Marathon winner was previously banned for four years in 2019, backdated to April 2018.https://t.co/NFHrDuLYLR— BBC News Africa (@BBCAfrica) February 14, 2024 Chepchirchir féll á lyfjaprófi sem var tekið í Tælandi í nóvember. Of mikið magn af testósteróni fannst í sýni hennar. Hún var áður í banni frá 2018 til 2022 en það fékk hún eftir að hún fannst með óeðlilegan fjölda af rauðum blóðkornum í blóðinu. Chepchirchir er orðin 39 ára gömul en hún vann Tókýó maraþonið árið 2017. Hún hefði getað minnkað bannið um eitt ár með því að viðurkenna brot sín en gerði það ekki. Í síðasta mánuði voru kenísku hlaupararnir Hosea Kimeli Kisorio og Ayub Kiptum einnig dæmdir í þriggja ára bann fyrir ólöglega steranotkun. Það hafa því mörg áföll bankað að dyrum í kenísku íþróttalífi á síðustu vikum. Athletics Integrity Unit bans Kenyan marathoner Sarah Chepchirchir for 8 years for the use of prohibited substances pic.twitter.com/c7H09ak9qI— Kenyans.co.ke (@Kenyans) February 14, 2024
Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira