„Við gerðum nóg var yfirskriftin af þessum leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2024 21:20 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var brattur eftir leik vísir / hulda margrét Grindavík vann botnlið Hamars á útivelli 87-97. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið hafi gert nóg til að vinna Hamar en ekkert meira en það. „Við erum með betra lið en Hamar og það sýndi sig þegar að þeir náðu að minnka forskotið okkar niður og þá átti fræga setningin úr Njarðvík við inn á með liðið og við settum í annan gír í nokkrar mínútur og kláruðum þetta,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson eftir leik. Hamar minnkaði forskot Grindavíkur niður í fimm stig í fjórða leikhluta og þá setti Jóhann sýna bestu leikmenn inn á en hann vildi ekki meina að hann væri með þunnan hóp. „Mér finnst við vera með átta góða leikmenn og fjóra aðra sem eru að banka á. Alls ekki þar sem við höfum verið að rúlla á 8-9 leikmönnum og það hefur gengið mjög vel.“ Jóhanni fannst hans lið eiga í miklum vandræðum með Ragnar Nathanaelsson en Hamar gerði 27 af 37 stigum inn í teig í fyrri hálfleik. „Við vorum í vandræðum með Ragnar allan leikinn og við vorum að reyna að berjast við hann nálægt hringnum og við töluðum um það í hálfleik að reyna að halda honum frá hringnum sem gekk ágætlega.“ Jóhanni fannst liðið gera nóg til að vinna en ekkert meira en það. „Við gerðum nóg sem var yfirskriftin af þessum leik og náðum í tvö góð stig. Nú er komið gott frí sem við eigum skilið og við ætlum að nýta það vel. Svo taka við fjórir leikir og síðan kemur það sem allir eru að bíða eftir, þessi blessaða úrslitakeppni þar sem við ætlum okkur að taka þátt,“ sagði jákvæður Jóhann Þór Ólafsson og bætti við að það væru góðir og bjartir tímar framundan. UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
„Við erum með betra lið en Hamar og það sýndi sig þegar að þeir náðu að minnka forskotið okkar niður og þá átti fræga setningin úr Njarðvík við inn á með liðið og við settum í annan gír í nokkrar mínútur og kláruðum þetta,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson eftir leik. Hamar minnkaði forskot Grindavíkur niður í fimm stig í fjórða leikhluta og þá setti Jóhann sýna bestu leikmenn inn á en hann vildi ekki meina að hann væri með þunnan hóp. „Mér finnst við vera með átta góða leikmenn og fjóra aðra sem eru að banka á. Alls ekki þar sem við höfum verið að rúlla á 8-9 leikmönnum og það hefur gengið mjög vel.“ Jóhanni fannst hans lið eiga í miklum vandræðum með Ragnar Nathanaelsson en Hamar gerði 27 af 37 stigum inn í teig í fyrri hálfleik. „Við vorum í vandræðum með Ragnar allan leikinn og við vorum að reyna að berjast við hann nálægt hringnum og við töluðum um það í hálfleik að reyna að halda honum frá hringnum sem gekk ágætlega.“ Jóhanni fannst liðið gera nóg til að vinna en ekkert meira en það. „Við gerðum nóg sem var yfirskriftin af þessum leik og náðum í tvö góð stig. Nú er komið gott frí sem við eigum skilið og við ætlum að nýta það vel. Svo taka við fjórir leikir og síðan kemur það sem allir eru að bíða eftir, þessi blessaða úrslitakeppni þar sem við ætlum okkur að taka þátt,“ sagði jákvæður Jóhann Þór Ólafsson og bætti við að það væru góðir og bjartir tímar framundan.
UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira