„Við gerðum nóg var yfirskriftin af þessum leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2024 21:20 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var brattur eftir leik vísir / hulda margrét Grindavík vann botnlið Hamars á útivelli 87-97. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið hafi gert nóg til að vinna Hamar en ekkert meira en það. „Við erum með betra lið en Hamar og það sýndi sig þegar að þeir náðu að minnka forskotið okkar niður og þá átti fræga setningin úr Njarðvík við inn á með liðið og við settum í annan gír í nokkrar mínútur og kláruðum þetta,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson eftir leik. Hamar minnkaði forskot Grindavíkur niður í fimm stig í fjórða leikhluta og þá setti Jóhann sýna bestu leikmenn inn á en hann vildi ekki meina að hann væri með þunnan hóp. „Mér finnst við vera með átta góða leikmenn og fjóra aðra sem eru að banka á. Alls ekki þar sem við höfum verið að rúlla á 8-9 leikmönnum og það hefur gengið mjög vel.“ Jóhanni fannst hans lið eiga í miklum vandræðum með Ragnar Nathanaelsson en Hamar gerði 27 af 37 stigum inn í teig í fyrri hálfleik. „Við vorum í vandræðum með Ragnar allan leikinn og við vorum að reyna að berjast við hann nálægt hringnum og við töluðum um það í hálfleik að reyna að halda honum frá hringnum sem gekk ágætlega.“ Jóhanni fannst liðið gera nóg til að vinna en ekkert meira en það. „Við gerðum nóg sem var yfirskriftin af þessum leik og náðum í tvö góð stig. Nú er komið gott frí sem við eigum skilið og við ætlum að nýta það vel. Svo taka við fjórir leikir og síðan kemur það sem allir eru að bíða eftir, þessi blessaða úrslitakeppni þar sem við ætlum okkur að taka þátt,“ sagði jákvæður Jóhann Þór Ólafsson og bætti við að það væru góðir og bjartir tímar framundan. UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira
„Við erum með betra lið en Hamar og það sýndi sig þegar að þeir náðu að minnka forskotið okkar niður og þá átti fræga setningin úr Njarðvík við inn á með liðið og við settum í annan gír í nokkrar mínútur og kláruðum þetta,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson eftir leik. Hamar minnkaði forskot Grindavíkur niður í fimm stig í fjórða leikhluta og þá setti Jóhann sýna bestu leikmenn inn á en hann vildi ekki meina að hann væri með þunnan hóp. „Mér finnst við vera með átta góða leikmenn og fjóra aðra sem eru að banka á. Alls ekki þar sem við höfum verið að rúlla á 8-9 leikmönnum og það hefur gengið mjög vel.“ Jóhanni fannst hans lið eiga í miklum vandræðum með Ragnar Nathanaelsson en Hamar gerði 27 af 37 stigum inn í teig í fyrri hálfleik. „Við vorum í vandræðum með Ragnar allan leikinn og við vorum að reyna að berjast við hann nálægt hringnum og við töluðum um það í hálfleik að reyna að halda honum frá hringnum sem gekk ágætlega.“ Jóhanni fannst liðið gera nóg til að vinna en ekkert meira en það. „Við gerðum nóg sem var yfirskriftin af þessum leik og náðum í tvö góð stig. Nú er komið gott frí sem við eigum skilið og við ætlum að nýta það vel. Svo taka við fjórir leikir og síðan kemur það sem allir eru að bíða eftir, þessi blessaða úrslitakeppni þar sem við ætlum okkur að taka þátt,“ sagði jákvæður Jóhann Þór Ólafsson og bætti við að það væru góðir og bjartir tímar framundan.
UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira