Salome til Transition Labs Atli Ísleifsson skrifar 26. febrúar 2024 09:55 Salome Hallfreðsdóttir. Aðsend Salome Hallfreðsdóttir hefur gengið til liðs við loftslagsfyrirtækið Transition Labs og verður framkvæmdastjóri nýstofnaðs dótturfélags þess sem nefnist Röst sjávarrannsóknasetur ehf. Í tilkynningu kemur fram að Salome hafi mikla reynslu á sviði umhverfis-, sjálfbærni- og loftslagsmála. Hún komi til Transition Labs frá matvælaráðuneytinu þar sem hún hafi sérfræðingur á skrifstofu sjálfbærni. „Hlutverk Salome verður að byggja upp starfsemi Rastar í samstarfi við Carbon to Sea Initiative sem er óhagnaðardrifin bandarísk sjálfseignarstofnun. Markmiðið er að efla alþjóðlegar rannsóknir og þekkingu á hlutverki hafsins við að fanga og binda gróðurhúsalofttegundir úr andrúmsloftinu. Áður hefur Salome starfað sem sérfræðingur í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, ráðgjafi í umhverfismálum hjá Environice og sem verkefnastjóri og síðar framkvæmdastjóri Landverndar. Salome er umhverfisfræðingur að mennt. Hún lauk B.Ed. gráðu í kennslu náttúrugreina í Kennaraháskóla Íslands árið 2005 og árið 2011 lauk hún M.Sc gráðu í umhverfisfræðum frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni. Um Transition Labs segir að félagið leiti uppi framúrskarandi erlend loftslagsverkefni, aðstoði við að koma þeim á legg hér á landi og auðveldi þeim að skala fyrirtækin upp í rekstrarhæfa stærð. Fyrirtækið á í samstarfi við sum af metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims. Að baki stofnun Transition Labs standa Davíð Helgason, stofnandi Unity og Kjartan Örn Ólafsson, frumkvöðull og tæknifjárfestir. Vistaskipti Loftslagsmál Tengdar fréttir Salóme Hallfreðsdóttir í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar Ráðið hefur verið tímabundið í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar 9. desember 2017 11:05 Umfjöllun BBC um ferðamenn á Íslandi: "Væri enn betra ef það væri færra fólk hérna“ Ítarleg umfjöllun er á vef BBC um ástæður þess að Ísland sé orðinn einn af vinsælustu áfangastöðum ferðamanna í heiminum. 22. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Salome hafi mikla reynslu á sviði umhverfis-, sjálfbærni- og loftslagsmála. Hún komi til Transition Labs frá matvælaráðuneytinu þar sem hún hafi sérfræðingur á skrifstofu sjálfbærni. „Hlutverk Salome verður að byggja upp starfsemi Rastar í samstarfi við Carbon to Sea Initiative sem er óhagnaðardrifin bandarísk sjálfseignarstofnun. Markmiðið er að efla alþjóðlegar rannsóknir og þekkingu á hlutverki hafsins við að fanga og binda gróðurhúsalofttegundir úr andrúmsloftinu. Áður hefur Salome starfað sem sérfræðingur í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, ráðgjafi í umhverfismálum hjá Environice og sem verkefnastjóri og síðar framkvæmdastjóri Landverndar. Salome er umhverfisfræðingur að mennt. Hún lauk B.Ed. gráðu í kennslu náttúrugreina í Kennaraháskóla Íslands árið 2005 og árið 2011 lauk hún M.Sc gráðu í umhverfisfræðum frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð,“ segir í tilkynningunni. Um Transition Labs segir að félagið leiti uppi framúrskarandi erlend loftslagsverkefni, aðstoði við að koma þeim á legg hér á landi og auðveldi þeim að skala fyrirtækin upp í rekstrarhæfa stærð. Fyrirtækið á í samstarfi við sum af metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims. Að baki stofnun Transition Labs standa Davíð Helgason, stofnandi Unity og Kjartan Örn Ólafsson, frumkvöðull og tæknifjárfestir.
Vistaskipti Loftslagsmál Tengdar fréttir Salóme Hallfreðsdóttir í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar Ráðið hefur verið tímabundið í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar 9. desember 2017 11:05 Umfjöllun BBC um ferðamenn á Íslandi: "Væri enn betra ef það væri færra fólk hérna“ Ítarleg umfjöllun er á vef BBC um ástæður þess að Ísland sé orðinn einn af vinsælustu áfangastöðum ferðamanna í heiminum. 22. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Salóme Hallfreðsdóttir í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar Ráðið hefur verið tímabundið í stöðu framkvæmdastjóra Landverndar 9. desember 2017 11:05
Umfjöllun BBC um ferðamenn á Íslandi: "Væri enn betra ef það væri færra fólk hérna“ Ítarleg umfjöllun er á vef BBC um ástæður þess að Ísland sé orðinn einn af vinsælustu áfangastöðum ferðamanna í heiminum. 22. febrúar 2017 23:30