Kom til landsins með kíló af kókaíni innvortis Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. febrúar 2024 23:38 Hann smyglaði efnunum til landsins með flugi frá París. Vísir/Vilhelm Maður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudaginn til tuttugu mánaða fangelsisvistar og greiðslu rúmra tveggja milljón króna í sakarkostnað fyrir að hafa farið með rúmt kíló af kókaíni földu innvortis til Íslands með flugi frá París. Atvikið átti sér stað fjórða desember ársins 2023. Þá lenti hann á Keflavíkurflugvelli frá París með 1.176,33 grömm af kókaíni með styrkleika 78-89 prósent, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn hét Andreas Theodosiou en aldur hans og ríkisfang liggja ekki fyrir. Hann játaði skýlaust sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptökukröfu. Sakavottorð mannsins liggur ekki frammi í málinu og hann hefur ekki sætt refsingu áður að því er vitað er. Ekki er heldur víst hvort hann hafi átt kókaínið eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum þeirra og smygli fyrir utan það að hafa samþykkt að flytja þau gegn greiðslu. Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá fimmta desember í fyrra. Hann mun því dvelja í fangelsi fram til fimmta ágúst ársins 2025. Andreasi verður gert að greiða allan sakarkostnað sem er samkvæmt yfirliti ákæruvaldsins 1.295.217 krónur ásamt þóknun skipaðs verjanda síns sem nemur 717.340 krónur. Ofan í það koma svo 45.024 krónur í aksturskostnað verjanda. Fíkniefnabrot Dómsmál Smygl Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Atvikið átti sér stað fjórða desember ársins 2023. Þá lenti hann á Keflavíkurflugvelli frá París með 1.176,33 grömm af kókaíni með styrkleika 78-89 prósent, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn hét Andreas Theodosiou en aldur hans og ríkisfang liggja ekki fyrir. Hann játaði skýlaust sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptökukröfu. Sakavottorð mannsins liggur ekki frammi í málinu og hann hefur ekki sætt refsingu áður að því er vitað er. Ekki er heldur víst hvort hann hafi átt kókaínið eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum þeirra og smygli fyrir utan það að hafa samþykkt að flytja þau gegn greiðslu. Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá fimmta desember í fyrra. Hann mun því dvelja í fangelsi fram til fimmta ágúst ársins 2025. Andreasi verður gert að greiða allan sakarkostnað sem er samkvæmt yfirliti ákæruvaldsins 1.295.217 krónur ásamt þóknun skipaðs verjanda síns sem nemur 717.340 krónur. Ofan í það koma svo 45.024 krónur í aksturskostnað verjanda.
Fíkniefnabrot Dómsmál Smygl Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira