Aldrei fleiri lagðir inn á Englandi vegna matartengdra baktería Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2024 07:10 Salmonella ræktuð í tilraunadisk. Getty/Houston Chronicle/Mayra Beltran Aldrei hafa fleiri greinst með matvælatengdar sýkingar á Englandi heldur en í fyrra. Alls voru 1.468 lagðir inn vegna salmonellu frá apríl 2022 til mars 2023 og þá lögðust yfir 4.340 inn vegna kampýlóbakter-sýkingar. Deilt eru um orsakir aukningarinnar en á meðan yfirvöld segja hana tilkomna vegna aukins eftirlits og skráningar segja sérfræðingar að lakara eftirlit með matvælum, meðal annars við innflutning þeirra í kjölfar Brexit, eigi þátt að máli. Tim Lang, prófessor í matvælastefnumótun við City University, segir tölurnar ekki koma á óvart og að tilvikum muni fjölga þar til almenningur hefur fengið nóg. Hann segir að fólk ætti að spyrja sig: „Af hverju ætti ég að spila rússneska rúllettu með mat?“ Lang segir að rekja megi aukninguna til minni áhuga stjórnvalda á málaflokknum og minna regluverks er varðar matvælahreinlæti og -eftirlit. Ástandið hafi versnað eftir að Bretar gengu úr Evrópusambandinu og vegna niðurskurðar. Innlagnir af völdum salmonellu voru fæstar árið 2013, þegar þær voru 834. Áratug seinna hefur þeim fjölgað um 76 prósent. Um 30 prósent sýkinga eru taldar tengjast ferðalögum. Lang segir að fyrir 40 árum hafi mikil áhersla verið lögð á heilnæmi matvæla, meðal annars vegna kúariðu. Ráðist hafi verið í átak til að herða á reglum í Bretland og Evrópu. Þetta regluverk hafi hins vegar verið veikt á síðustu 15 árum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Matvælaframleiðsla Heilbrigðismál England Bretland Vísindi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Deilt eru um orsakir aukningarinnar en á meðan yfirvöld segja hana tilkomna vegna aukins eftirlits og skráningar segja sérfræðingar að lakara eftirlit með matvælum, meðal annars við innflutning þeirra í kjölfar Brexit, eigi þátt að máli. Tim Lang, prófessor í matvælastefnumótun við City University, segir tölurnar ekki koma á óvart og að tilvikum muni fjölga þar til almenningur hefur fengið nóg. Hann segir að fólk ætti að spyrja sig: „Af hverju ætti ég að spila rússneska rúllettu með mat?“ Lang segir að rekja megi aukninguna til minni áhuga stjórnvalda á málaflokknum og minna regluverks er varðar matvælahreinlæti og -eftirlit. Ástandið hafi versnað eftir að Bretar gengu úr Evrópusambandinu og vegna niðurskurðar. Innlagnir af völdum salmonellu voru fæstar árið 2013, þegar þær voru 834. Áratug seinna hefur þeim fjölgað um 76 prósent. Um 30 prósent sýkinga eru taldar tengjast ferðalögum. Lang segir að fyrir 40 árum hafi mikil áhersla verið lögð á heilnæmi matvæla, meðal annars vegna kúariðu. Ráðist hafi verið í átak til að herða á reglum í Bretland og Evrópu. Þetta regluverk hafi hins vegar verið veikt á síðustu 15 árum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Matvælaframleiðsla Heilbrigðismál England Bretland Vísindi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira