Magnús aðstoðar Finn í nýju hlutverki Árni Sæberg skrifar 7. mars 2024 10:20 Magnús er nýr aðstoðarforstjóri Haga. Finnur er forstjóri. Vísir Magnús Magnússon hefur tekið við stöðu aðstoðarforstjóra Haga, en um nýtt hlutverk innan samstæðu Haga er að ræða. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að Magnús þekki vel til Haga en hann hafi gegnt stöðu framkvæmdastjóra stefnumótunar og rekstrar frá því snemma árs 2021, en muni nú ásamt því einnig taka að sér hlutverk aðstoðarforstjóra. Á næstu mánuðum muni hann ásamt öðru taka að sér það verkefni að setja á laggirnar nýtt svið viðskiptaþróunar, sem sé í samræmi við áætlanir Haga um að leggja aukna áherslu á nýja tekjustrauma. „Rekstur Haga hefur gengið vel á undanförnum árum, þar sem áhersla hefur verið lögð á að styrkja helstu rekstrareiningar í oft ögrandi rekstrarumhverfi. Við munum á næstu misserum halda áfram að styrkja núverandi stoðir í rekstri Haga, en því til viðbótar munum við hér eftir leggja aukna áherslu á viðskiptaþróun sem lykilþátt í okkar starfi. Þetta þýðir að við munum í frekara mæli horfa til nýrra tækifæra, bæði þeirra sem tengjast beint okkar starfsemi, verslun með matvöru og eldsneyti, en einnig til nýrra tekjustrauma eða stoða til viðbótar við okkar kjarnastarfsemi í dag,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóri Haga. Hagar Vistaskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að Magnús þekki vel til Haga en hann hafi gegnt stöðu framkvæmdastjóra stefnumótunar og rekstrar frá því snemma árs 2021, en muni nú ásamt því einnig taka að sér hlutverk aðstoðarforstjóra. Á næstu mánuðum muni hann ásamt öðru taka að sér það verkefni að setja á laggirnar nýtt svið viðskiptaþróunar, sem sé í samræmi við áætlanir Haga um að leggja aukna áherslu á nýja tekjustrauma. „Rekstur Haga hefur gengið vel á undanförnum árum, þar sem áhersla hefur verið lögð á að styrkja helstu rekstrareiningar í oft ögrandi rekstrarumhverfi. Við munum á næstu misserum halda áfram að styrkja núverandi stoðir í rekstri Haga, en því til viðbótar munum við hér eftir leggja aukna áherslu á viðskiptaþróun sem lykilþátt í okkar starfi. Þetta þýðir að við munum í frekara mæli horfa til nýrra tækifæra, bæði þeirra sem tengjast beint okkar starfsemi, verslun með matvöru og eldsneyti, en einnig til nýrra tekjustrauma eða stoða til viðbótar við okkar kjarnastarfsemi í dag,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóri Haga.
Hagar Vistaskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira