„Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2024 11:31 Heimsmeistarinn fyrrverandi, Mike Tyson, mætir YouTube-stjörnunni Jake Paul í hringnum. getty/Christian Petersen Henry Birgir Gunnarsson er spenntur fyrir boxbardaga Mikes Tyson og Logans Paul. Hann fer ekkert í felur með hvorum hann heldur. Þann 20. júlí næstkomandi mætast þeir Tyson og Paul á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. Bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Netflix. Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast gegn Roy Jones Jr. 2020. Paul er aftur á móti 27 ára gamall. Bardagi þeirra Tysons og Pauls var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, á föstudaginn. „Áhugaverðasta íþróttafréttin, innan ákveðinna gæsalappa kom í gær [á fimmtudaginn]. Iron Mike Tyson er að fara berjast í hnefaleikum, 58 ára gamall, á móti þessu YouTube fífli sem Jake Paul er,“ sagði Henry Birgir. „Ég ætla bara að segja fyrir minn smekk, ég gíraðist allur upp. Þetta Mike fokking Tyson. Maður var tilbúinn að vaka í þrjá sólarhringa til að sjá hann berjast í gamla daga. Það verður líklega sett einhvers konar áhorfsmet því þetta verður ekki bak við greiðsluvegg (e. pay-per-view). Það eru allir með Netflix og eru að fara að horfa á þetta. Hann er þrjátíu árum eldri heldur þessi Paul sem hefur gert frábærlega í að láta fólk hata sig. Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Box Besta sætið Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ Sjá meira
Þann 20. júlí næstkomandi mætast þeir Tyson og Paul á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. Bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Netflix. Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast gegn Roy Jones Jr. 2020. Paul er aftur á móti 27 ára gamall. Bardagi þeirra Tysons og Pauls var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, á föstudaginn. „Áhugaverðasta íþróttafréttin, innan ákveðinna gæsalappa kom í gær [á fimmtudaginn]. Iron Mike Tyson er að fara berjast í hnefaleikum, 58 ára gamall, á móti þessu YouTube fífli sem Jake Paul er,“ sagði Henry Birgir. „Ég ætla bara að segja fyrir minn smekk, ég gíraðist allur upp. Þetta Mike fokking Tyson. Maður var tilbúinn að vaka í þrjá sólarhringa til að sjá hann berjast í gamla daga. Það verður líklega sett einhvers konar áhorfsmet því þetta verður ekki bak við greiðsluvegg (e. pay-per-view). Það eru allir með Netflix og eru að fara að horfa á þetta. Hann er þrjátíu árum eldri heldur þessi Paul sem hefur gert frábærlega í að láta fólk hata sig. Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Box Besta sætið Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ Sjá meira