Kennedy vill NFL leikstjórnanda sem varaforsetaefni sitt Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 16:00 Robert F. Kennedy yngri, forsetaframbjóðandi, hefur viðrað þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers að hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjuum Vísir/Samsett mynd Robert F. Kennedy yngri, óháður frambjóðandi til embættis forseta Bandaríkjanna, er sagður hafa viðrað þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers eða hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Það er The New York Times sem greinir frá og segir að Kennedy hafi bæði rætt við Rodgers sem og fjölbragðaglímukappann Jesse Ventura, fyrrverandi ríkisstjóra Minnesota og kannað hug þeirra á að verða varaforsetaefni sitt. Rodgers og Ventura hafi báðir tekið vel í það. Aaron Rodgers er leikstjórnandi New York Jets og hefur á sínum ferli einu sinni staðið uppi sem NFL-meistari og í fjórgang verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers lék nær ekkert með New York Jets á síðasta tímabili í NFL deildinni eftir að hafa slitið hásin í upphafi tímabils. Kennedy hefur sjálfur látið hafa það eftir sér að Rodgers og Ventura séu báðir efstir á lista hjá sér yfir möguleg varaforsetaefni. Robert F. Kennedy yngri er bróðursonur John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sem var myrtur í júní árið 1968. Framboð Kennedy yngri er sjálfstætt, það er að segja hvorki á vegum Demókrata- eða Repúblikanaflokksins. Sem óháður frambjóðandi reynir Kennedy nú, í aðdraganda forsetakosninganna sem fara fram í nóvember seinna á þessu ári, að koma sér inn á kjörseðilinn í sem flestum af ríkjunum fimmtíu sem kjósa næsta forseta Bandaríkjanna. Hingað til er hann búinn að koma sér á kjörseðilinn í fjórum ríkjum. Óljóst er, fari svo að Rodgers færi í framboð með Kennedy, hvernig hann myndi tvinna saman kosningabaráttu og spilamennsku sína í NFL-deildinni. Eitthvað yrði undan að láta hið minnsta. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Sjá meira
Það er The New York Times sem greinir frá og segir að Kennedy hafi bæði rætt við Rodgers sem og fjölbragðaglímukappann Jesse Ventura, fyrrverandi ríkisstjóra Minnesota og kannað hug þeirra á að verða varaforsetaefni sitt. Rodgers og Ventura hafi báðir tekið vel í það. Aaron Rodgers er leikstjórnandi New York Jets og hefur á sínum ferli einu sinni staðið uppi sem NFL-meistari og í fjórgang verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers lék nær ekkert með New York Jets á síðasta tímabili í NFL deildinni eftir að hafa slitið hásin í upphafi tímabils. Kennedy hefur sjálfur látið hafa það eftir sér að Rodgers og Ventura séu báðir efstir á lista hjá sér yfir möguleg varaforsetaefni. Robert F. Kennedy yngri er bróðursonur John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sem var myrtur í júní árið 1968. Framboð Kennedy yngri er sjálfstætt, það er að segja hvorki á vegum Demókrata- eða Repúblikanaflokksins. Sem óháður frambjóðandi reynir Kennedy nú, í aðdraganda forsetakosninganna sem fara fram í nóvember seinna á þessu ári, að koma sér inn á kjörseðilinn í sem flestum af ríkjunum fimmtíu sem kjósa næsta forseta Bandaríkjanna. Hingað til er hann búinn að koma sér á kjörseðilinn í fjórum ríkjum. Óljóst er, fari svo að Rodgers færi í framboð með Kennedy, hvernig hann myndi tvinna saman kosningabaráttu og spilamennsku sína í NFL-deildinni. Eitthvað yrði undan að láta hið minnsta.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Sjá meira