Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 14:30 Aryna Sabalenka vann Opna ástralska meistaramótið á dögunum. Getty/Andy Cheung Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti fréttirnar að Konstantin Koltsov hafi látist. Aryna Sabalenka er í öðru sæti á heimslistanum í tennis og vann Opna ástralska risamótið á dögunum og það annað árið í röð. Hún var sautján árum yngri en kærastinn. Former NHL player Konstantin Koltsov dead at 42 https://t.co/2sLGf3m8X9 pic.twitter.com/0vmRLWW6qS— New York Post (@nypost) March 19, 2024 Hvít-rússneska íshokkísambandið sendi frá sér stutta tilkynningu en þar kom ekki fram hvernig eða hvar Koltsov lést. Koltsov spilaði í þrjú tímabil í NHL-deildinni með Pittsburgh Penguins og tók einnig þátt í tveimur Ólympíuleikum með landsliði Hvíta-Rússlands. Koltsov, sem var 42 ára gamall, hafði einnig verið þjálfari bæði hjá félagsliði og hvít-rússneska landsliðinu. „Hann var sterk og jákvæð persóna, elskaður og virtur af leikmönnum, kollegum og stuðningsmönnum. Hvíl í friði,“ segir í yfirlýsingu frá íshokkífélaginu Salavat Julajev Ufa en Koltsov var aðstoðarþjálfari hjá félaginu ásamt því að vera landsliðsþjálfari. Konstantin Koltsov eignaðist þrjú börn með eiginkonu sinni Juliu en þau skildu árið 2020. Fyrst fréttist af sambandi hans og tennisstjörnunnar Sabalenku í júní 2021. Konstantin Koltsov s death has been confirmed by his clubHe was Sabalenka s boyfriend & a former hockey playerHeartbroken for Aryna. She lost her father a few years ago and now this. Send Aryna & Koltsov s family your prayers. They re going to need them (via pic.twitter.com/GpjR8z2N8O— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 19, 2024 Tennis Íshokkí Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti fréttirnar að Konstantin Koltsov hafi látist. Aryna Sabalenka er í öðru sæti á heimslistanum í tennis og vann Opna ástralska risamótið á dögunum og það annað árið í röð. Hún var sautján árum yngri en kærastinn. Former NHL player Konstantin Koltsov dead at 42 https://t.co/2sLGf3m8X9 pic.twitter.com/0vmRLWW6qS— New York Post (@nypost) March 19, 2024 Hvít-rússneska íshokkísambandið sendi frá sér stutta tilkynningu en þar kom ekki fram hvernig eða hvar Koltsov lést. Koltsov spilaði í þrjú tímabil í NHL-deildinni með Pittsburgh Penguins og tók einnig þátt í tveimur Ólympíuleikum með landsliði Hvíta-Rússlands. Koltsov, sem var 42 ára gamall, hafði einnig verið þjálfari bæði hjá félagsliði og hvít-rússneska landsliðinu. „Hann var sterk og jákvæð persóna, elskaður og virtur af leikmönnum, kollegum og stuðningsmönnum. Hvíl í friði,“ segir í yfirlýsingu frá íshokkífélaginu Salavat Julajev Ufa en Koltsov var aðstoðarþjálfari hjá félaginu ásamt því að vera landsliðsþjálfari. Konstantin Koltsov eignaðist þrjú börn með eiginkonu sinni Juliu en þau skildu árið 2020. Fyrst fréttist af sambandi hans og tennisstjörnunnar Sabalenku í júní 2021. Konstantin Koltsov s death has been confirmed by his clubHe was Sabalenka s boyfriend & a former hockey playerHeartbroken for Aryna. She lost her father a few years ago and now this. Send Aryna & Koltsov s family your prayers. They re going to need them (via pic.twitter.com/GpjR8z2N8O— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 19, 2024
Tennis Íshokkí Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira