Fá slæma útreið eftir skellinn gegn Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 22. mars 2024 11:31 Frá leik Ísraels og Íslands í gær Vísir/Getty Það virðist sem svo að dagar Alon Hazan landsliðsþjálfara Ísrael og Yossi Benayoun yfirmanns knattspyrnusmála, í starfi hjá ísraelska knattspyrnusambandinu séu taldir eftir niðurlægjandi tap gegn Íslandi í undanúrslitum umspils um laust sæti á EM í sumar. Þeir fá báðir mikla útreið í ísraelskum miðlum eftir leik. Í aðdraganda leiksins gegn Íslandi virtist alveg ljóst að mikil þreyta var komin í samstarfið og að menn hafi ekki verið ánægðir með stefnuna sem ísraelska liðið var á. Ekkert annað en sigur myndi sjá til þess að Hazan og Benayoun myndu halda starfi sínu. Hazan gerði lítið til þess að sefa óánægjuraddir skömmu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í gær þegar að kom í ljós að gulldrengur liðsins, Oskar Gloch, yrði á meðal varamanna. Glottið á Alon Hazan, landsliðsþjálfara Ísrael, er væntanlega ekki eins mikið í dag líkt og það var fyrir leikinn gegn Íslandi í gærVísir/Getty Svo fór að Ísland valtaði yfir Ísrael, 4-1, og tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik við Úkraínu um laust sæti á EM næsta sumars. Möguleikar Ísrael á sæti á EM eru hins vegar úr sögunni. Í grein sem ísraelski vefmiðillinn One birtir í morgun skrifar blaðamaðurinn Gidi Lipkin að heimildir miðilsins hermi að dagar Hazan og Benayoun hjá ísraelska knattspyrnusamabandinu séu taldir. Búist sé við því að forráðamenn sambandsins setji sig í samband við Barak Becher, fyrrum þjálfara liða á borð við Maccabi Haifa og Hapoel BS, og viðri við hann hugmyndir þess efnis að hann verði næsti landsliðsþjálfari Ísrael. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Sjá meira
Í aðdraganda leiksins gegn Íslandi virtist alveg ljóst að mikil þreyta var komin í samstarfið og að menn hafi ekki verið ánægðir með stefnuna sem ísraelska liðið var á. Ekkert annað en sigur myndi sjá til þess að Hazan og Benayoun myndu halda starfi sínu. Hazan gerði lítið til þess að sefa óánægjuraddir skömmu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í gær þegar að kom í ljós að gulldrengur liðsins, Oskar Gloch, yrði á meðal varamanna. Glottið á Alon Hazan, landsliðsþjálfara Ísrael, er væntanlega ekki eins mikið í dag líkt og það var fyrir leikinn gegn Íslandi í gærVísir/Getty Svo fór að Ísland valtaði yfir Ísrael, 4-1, og tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik við Úkraínu um laust sæti á EM næsta sumars. Möguleikar Ísrael á sæti á EM eru hins vegar úr sögunni. Í grein sem ísraelski vefmiðillinn One birtir í morgun skrifar blaðamaðurinn Gidi Lipkin að heimildir miðilsins hermi að dagar Hazan og Benayoun hjá ísraelska knattspyrnusamabandinu séu taldir. Búist sé við því að forráðamenn sambandsins setji sig í samband við Barak Becher, fyrrum þjálfara liða á borð við Maccabi Haifa og Hapoel BS, og viðri við hann hugmyndir þess efnis að hann verði næsti landsliðsþjálfari Ísrael.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Sjá meira