Lára ráðin til stýra almannatengsladeild Pipar/TBWA Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2024 14:46 Lára lauk nýverið meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands. Aðsend Pipar\TBWA auglýsingastofa hefur ráðið Láru Zulima Ómarsdóttur í starf leiðtoga almannatengsla (Head of Communication & Public Relations) og mun hún stýra almannatengsladeild stofunnar. Í tilkynningu kemur fram að Lára hafi víðtæka reynslu af fjölmiðlum og almannatengslastörfum, sem samskiptastjóri, fréttamaður, vefritstjóri, framleiðandi og dagskrárgerðarkona bæði í útvarpi og sjónvarpi og búi yfir yfirgripsmikilli þekkingu á starfi fjölmiðla. „Hún hefur meðal annars vakið athygli fyrir umfjöllun um félagsleg málefni og náttúru Íslands og stundað rannsóknarblaðamennsku meðal annars í þáttum á borð við Kveik á RÚV og Kompás á Stöð 2 og hlotið verðlaun fyrir störf sín. Undanfarið ár hefur hún unnið að heimildamynd og við gerð sjónvarpsþátta sem sýndir verða á RÚV. Lára lauk meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands 2024 og B.ed. gráðu í íslensku og stærðfræði 2004. Áður starfaði hún meðal annars sem innkaupastjóri og sem framkvæmdastjóri knattspyrnufélags. Lára hefur gefið út eina bók, Hagsýni og hamingja. Með ráðningunni styrkir Pipar\TBWA enn frekar þá þjónustu sem stofan býður upp á á sviði almannatengsla. Pipar\TBWA vill veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu jafnt á sviði markaðsmála sem og öðrum snertiflötum við fyrirtæki og þar skipta almannatengsl sífellt meira máli. Almannatengsl sem eru faglega unnin byggja á stefnumótun og skipulagningu þar sem í forgrunni þurfa að vera skýr skilaboð um vörumerkið og allt kynningarefni þarf að haldast í hendur og segja sömu sögu,“ segir í tilkynningunni. Pipar\TBWA er hluti af TBWA-auglýsingastofukeðjunni sem telur yfir þrjú hundruð auglýsingastofur víðs vegar um heim. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Lára hafi víðtæka reynslu af fjölmiðlum og almannatengslastörfum, sem samskiptastjóri, fréttamaður, vefritstjóri, framleiðandi og dagskrárgerðarkona bæði í útvarpi og sjónvarpi og búi yfir yfirgripsmikilli þekkingu á starfi fjölmiðla. „Hún hefur meðal annars vakið athygli fyrir umfjöllun um félagsleg málefni og náttúru Íslands og stundað rannsóknarblaðamennsku meðal annars í þáttum á borð við Kveik á RÚV og Kompás á Stöð 2 og hlotið verðlaun fyrir störf sín. Undanfarið ár hefur hún unnið að heimildamynd og við gerð sjónvarpsþátta sem sýndir verða á RÚV. Lára lauk meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands 2024 og B.ed. gráðu í íslensku og stærðfræði 2004. Áður starfaði hún meðal annars sem innkaupastjóri og sem framkvæmdastjóri knattspyrnufélags. Lára hefur gefið út eina bók, Hagsýni og hamingja. Með ráðningunni styrkir Pipar\TBWA enn frekar þá þjónustu sem stofan býður upp á á sviði almannatengsla. Pipar\TBWA vill veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu jafnt á sviði markaðsmála sem og öðrum snertiflötum við fyrirtæki og þar skipta almannatengsl sífellt meira máli. Almannatengsl sem eru faglega unnin byggja á stefnumótun og skipulagningu þar sem í forgrunni þurfa að vera skýr skilaboð um vörumerkið og allt kynningarefni þarf að haldast í hendur og segja sömu sögu,“ segir í tilkynningunni. Pipar\TBWA er hluti af TBWA-auglýsingastofukeðjunni sem telur yfir þrjú hundruð auglýsingastofur víðs vegar um heim.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira