Sakaður um að hóta að drepa starfskonu lyfjaeftirlitsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 23:31 Jon Jones er sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Louis Grasse/PxImages/Icon Sportswire via Getty Images Bardagakappinn Jon Jones, þungavigtarmeistari í UFC, hefur verið kallaður fyrir rétt í kjölfar þess að hann var sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Atvikið er sagt hafa átt sér stað þann 30. mars síðastliðinn, en var tilkynnt til lögreglu síðastliðinn föstudag. Í skýrslu lögreglu kemur fram að Jones hafi verið undir áhrifum áfengis. Hann hafi hótað að drepa konu sem starfar fyrir lyfjaeftirlitið og tekið síma hennar þegar hann var beðinn um að gefa þvagsýni í viðurvist tveggja starfsmanna lyfjaeftirlitsins. 🚨| The drug testing agent named Crystal Martinez claims in her police report that Jon Jones got into her face and said, “why you f***ing people come so early, do you know what happens to people who come to my house… they end up dead.”The testing agent visited his home at 4pm… pic.twitter.com/0K6odZKNVm— MMA Orbit (@mma_orbit) April 6, 2024 Sjálfur hefur Jones þó svarað þessum ásökunum með því að birta upptöku úr öryggismyndavél sem staðsett er við heimili hans. Hann segir að þar sjáist starfsfólk lyfjaeftirlitsins yfirgefa heimili hans eftir að lyfjaprófinu hafi verið lokið og að þar megi sjá hann gefa þeim háa fimmu og faðmlag. Jones sakar starfsfólk lyfjaeftirlitsins um að brjóta staðlaðar samskiptareglur og heilbrigðiseftirlitslög, en ítrekar að samskipti hans við starfsfólkið hafi endað á vinalegum nótum, án nokkurra hótanna. Jones, sem er 36 ára gamall, hefur ekki barist síðan hann sigraði Ciryl Gane í mars á síðasta ári. Hann hefur ekki tapað bardaga síðan gegn Matt Hamill árið 2099, en það er hans eini ósigur á ferlinum. MMA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira
Atvikið er sagt hafa átt sér stað þann 30. mars síðastliðinn, en var tilkynnt til lögreglu síðastliðinn föstudag. Í skýrslu lögreglu kemur fram að Jones hafi verið undir áhrifum áfengis. Hann hafi hótað að drepa konu sem starfar fyrir lyfjaeftirlitið og tekið síma hennar þegar hann var beðinn um að gefa þvagsýni í viðurvist tveggja starfsmanna lyfjaeftirlitsins. 🚨| The drug testing agent named Crystal Martinez claims in her police report that Jon Jones got into her face and said, “why you f***ing people come so early, do you know what happens to people who come to my house… they end up dead.”The testing agent visited his home at 4pm… pic.twitter.com/0K6odZKNVm— MMA Orbit (@mma_orbit) April 6, 2024 Sjálfur hefur Jones þó svarað þessum ásökunum með því að birta upptöku úr öryggismyndavél sem staðsett er við heimili hans. Hann segir að þar sjáist starfsfólk lyfjaeftirlitsins yfirgefa heimili hans eftir að lyfjaprófinu hafi verið lokið og að þar megi sjá hann gefa þeim háa fimmu og faðmlag. Jones sakar starfsfólk lyfjaeftirlitsins um að brjóta staðlaðar samskiptareglur og heilbrigðiseftirlitslög, en ítrekar að samskipti hans við starfsfólkið hafi endað á vinalegum nótum, án nokkurra hótanna. Jones, sem er 36 ára gamall, hefur ekki barist síðan hann sigraði Ciryl Gane í mars á síðasta ári. Hann hefur ekki tapað bardaga síðan gegn Matt Hamill árið 2099, en það er hans eini ósigur á ferlinum.
MMA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira