Stöð 2 Esport hættir útsendingum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. apríl 2024 16:45 Ákveðið hefur verið að hætta útsendingum á línulegu sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Esport frá og með 1. maí 2024. Stöð 2 Esport hóf útsendingar frá keppnum í rafíþróttum þann 20. mars 2020. Síðan þá hefur fjöldi útsendinga litið dagsins ljós, svo sem frá Ljósleiðaradeildinni, Stórmeistaramótinu, Framhaldsskólaleikunum og mörgum öðrum viðburðum. Þá hefur dagskrárgerð verið áberandi, sér í lagi þættir sem hafa verið á vegum GameTíví. Íþróttadeild Sýnar og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) hafa átt náið og farsælt samstarf um útsendingar Stöðvar 2 Esports á þessum tíma. Þrátt fyrir þessi tímamót mun samstarfið halda áfram þar sem að Vísir verður eins og áður vettvangur útsendinga frá keppnum í rafíþróttum auk þess sem ítarleg umfjöllun um rafíþróttir verður áfram að finna á fréttavef Vísis. Stöð 2 Esport hefur einnig átt gott samstarf við auglýsendur og ber að þakka fyrir það góða samstarf. Rétt er að áminna að RÍSÍ mun áfram halda úti metnaðarfullum útsendingum frá rafíþróttum sem verða sem áður fyrr aðgengilegar á Twitch-rás RÍSÍ og á Vísi. Rafíþróttir á Íslandi hafa tekið stórstigum framförum á undanförnum árum og er íþróttadeild Sýnar stolt af því að hafa tekið þátt í þróun rafíþrótta á Íslandi. Sýn hlakkar til áframhaldandi samstarfs við RÍSÍ um umfjöllun rafíþrótta á Vísi, mest lesna og heimsótta fréttavef landsins. Rafíþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
Stöð 2 Esport hóf útsendingar frá keppnum í rafíþróttum þann 20. mars 2020. Síðan þá hefur fjöldi útsendinga litið dagsins ljós, svo sem frá Ljósleiðaradeildinni, Stórmeistaramótinu, Framhaldsskólaleikunum og mörgum öðrum viðburðum. Þá hefur dagskrárgerð verið áberandi, sér í lagi þættir sem hafa verið á vegum GameTíví. Íþróttadeild Sýnar og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) hafa átt náið og farsælt samstarf um útsendingar Stöðvar 2 Esports á þessum tíma. Þrátt fyrir þessi tímamót mun samstarfið halda áfram þar sem að Vísir verður eins og áður vettvangur útsendinga frá keppnum í rafíþróttum auk þess sem ítarleg umfjöllun um rafíþróttir verður áfram að finna á fréttavef Vísis. Stöð 2 Esport hefur einnig átt gott samstarf við auglýsendur og ber að þakka fyrir það góða samstarf. Rétt er að áminna að RÍSÍ mun áfram halda úti metnaðarfullum útsendingum frá rafíþróttum sem verða sem áður fyrr aðgengilegar á Twitch-rás RÍSÍ og á Vísi. Rafíþróttir á Íslandi hafa tekið stórstigum framförum á undanförnum árum og er íþróttadeild Sýnar stolt af því að hafa tekið þátt í þróun rafíþrótta á Íslandi. Sýn hlakkar til áframhaldandi samstarfs við RÍSÍ um umfjöllun rafíþrótta á Vísi, mest lesna og heimsótta fréttavef landsins.
Rafíþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita