Bara þrjú af tíu líklegustu NBA-liðunum komust í aðra umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 12:01 Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo áttu að gera Milwaukee Bucks að óstöðvandi liði en meiddust báðir á úrslitastundu og Bucks datt úr á móti Indiana Pacers. Getty/Stacy Revere NBA deildin í körfubolta hefur komið mörgum á óvart á þessu tímabili og það sést á því hvaða lið eru enn á lífi eftir fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Fyrir tímabilið röðuðu veðbankar upp þeim tíu liðum sem voru líklegust til að vinna NBA meistaratitilinn í ár. Efst á blaði var lið Milwaukee Bucks sem datt út í fyrstu umferðinni á móti Indiana Pacers. Bucks var alls ekki eina líklega liðið sem komst ekki í aðra umferð. Í raun eru það aðeins þrjú af þessum tíu sem standa eftir en það eru Boston Celtics, Denver Nuggets og Dallas Mavericks. Boston hefur verið besta liðið í deildinni í vetur og Denver er ríkjandi meistari. Dallas sló síðan loksins úr Los Angeles Clippers eftir að hafa dottið oft út á móti því liði á síðustu árum. Phoenix Suns, Los Angeles Lakers, Philadelphia 76ers og Los Angeles Clippers duttu líka út í fyrstu umferðinni eins og Bucks en bæði Golden State Warriors og Memphis Grizzlies komust ekki í úrslitakeppnina. Í kvöld kemur í ljós hvað verður síðasta liðið til að komast í aðra umferð en Cleveland Cavaliers og Orlando Magic mætast í dag í oddaleik um laus sæti í undanúrslitaeinvígi á móti Boston. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 og hefst klukkan 17.00. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Fyrir tímabilið röðuðu veðbankar upp þeim tíu liðum sem voru líklegust til að vinna NBA meistaratitilinn í ár. Efst á blaði var lið Milwaukee Bucks sem datt út í fyrstu umferðinni á móti Indiana Pacers. Bucks var alls ekki eina líklega liðið sem komst ekki í aðra umferð. Í raun eru það aðeins þrjú af þessum tíu sem standa eftir en það eru Boston Celtics, Denver Nuggets og Dallas Mavericks. Boston hefur verið besta liðið í deildinni í vetur og Denver er ríkjandi meistari. Dallas sló síðan loksins úr Los Angeles Clippers eftir að hafa dottið oft út á móti því liði á síðustu árum. Phoenix Suns, Los Angeles Lakers, Philadelphia 76ers og Los Angeles Clippers duttu líka út í fyrstu umferðinni eins og Bucks en bæði Golden State Warriors og Memphis Grizzlies komust ekki í úrslitakeppnina. Í kvöld kemur í ljós hvað verður síðasta liðið til að komast í aðra umferð en Cleveland Cavaliers og Orlando Magic mætast í dag í oddaleik um laus sæti í undanúrslitaeinvígi á móti Boston. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 og hefst klukkan 17.00. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira