Íbúar undirbúa hópmálsókn vegna uppkaupa í Grindavík Lovísa Arnardóttir skrifar 21. maí 2024 14:40 Kjartan segir mikinn áhuga á málsókn. Margir séu ósáttir við ströng skilyrði uppkaupanna í Grindavík. Aðsend og Vísir/Vilhelm Kjartan Sigurðsson athafnamaður frá Grindavík skipuleggur nú, ásamt öðrum, hópmálsókn á hendur íslenska ríkinu vegna þeirra skilyrða sem sett hafa verið við uppkaup fasteigna í Grindavík. Samkvæmt skilmálum Þórkötlu fasteignafélags er einstaklingum sem eiga íbúðarhúsnæði gefinn kostur á að selja félaginu fasteign sína. Félagið kaupir þó aðeins eina fasteign í eigu hvers og eins og kaupir ekki fasteignir í eigu fyrirtækja. Þá kaupir félagið ekki húsnæði þar sem þinglýstur eigandi er ekki með lögheimili. „Ég er að taka saman til að byrja með hverjar aðstæður fólks eru sem eru ekki partur af uppkaupunum og fer svo í það að finna lögfræðing og finna út úr rest. Það gengur ekkert að ætla að kaupa upp húsnæði en skilja þetta eftir,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir með þessari aðferðarfræði séu um 200 til 300 eignir skildar eftir. Hann stofnaði í kringum hópmálsóknina hóp á Facebook fyrr í dag og segir mikinn áhuga. Nú þegar séu um 60 komnir í hópinn og fleiri sem hafi haft samband. Einhverjir vilji ekki ganga í Facebook-hópinn en vilji vera með í málsókninni. Hópinn er hægt að finna hér. „Þetta eru örugglega 100 til 200 aðilar sem eru í þessari stöðu.“ Kjartan sjálfur á nokkur fyrirtæki sem hann hefur rekið í bænum. Hann hafi fengið samþykkt kaup á einni eign en eigi auk þess íbúðir í byggingu og annað íbúðarhúsnæði sem skráð var á eitt fyrirtækja hans. Tvö fastanúmer í sömu eign Hann segir sögur fólk eins margar og þær séu ólíkar en margir séu í verulegum vandræðum. Sem dæmi séu í hópnum eldra fólk sem hafi aðstoðað börn sín með kaup á íbúð. Það hafi átt eign sem þau voru búin að greiða fyrir en veðsettu til að aðstoða börn sín. Nú séu þau í verulegum vandræðum því þau fá aðeins aðra eignina keypta upp. „Annað dæmi er tvítugur strákur sem ég þekki. Hann keypti sér íbúð á 50 milljónir og er að vinna á fullu og býr enn hjá foreldrum sínum. Hann leigir íbúðina og er því ekki með lögheimili þar,“ segir Kjartan. Þá hafi tveir haft samband vegna ólíkra fastanúmera í sömu eigninni. Annar sé aðili sem hafi útbúið litla leiguíbúð á annarri hæð hússins síns og fengið skráð annað fastanúmer. Sá aðili fái aðeins greitt út fyrir þá eign sem hann býr í. Svo sé annar sem hafi keypt sér tvíbýli en breytti því í einbýli. Sá var ekki búin að sameina það í eitt fastanúmer og fær því bara greitt fyrir annað þeirra. Hvað varðar fyrirtækin segir hann þetta setja þau í erfiða stöðu og takmarki getu þeirra til að halda áfram með þau verkefni sem þau eru með og getu þeirra til að byrja á nýjum verkefnum. Erfitt að keppa við ríkið Þórkatla hefur þegar samþykkt kaup á fasteignum í Grindavík að virði 52 milljarða. Þá hefur félagið tilkynnt að leiguverð verði út þetta ár 25 prósent af markaðsvirði á Suðurnesjum eða um 625 krónur á fermetra. Kjartan segir þetta skapa enn frekari vandræði fyrir þau sem ekki getað tekið þátt í uppkaupunum. „Loksins þegar það verður hægt að leigja hérna þá verður fólk í samkeppni við ríkið sem lækkar bara verðið. Þetta mun náttúrulega bara drepa fólk.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Fasteignamarkaður Húsnæðismál Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fólk muni ekki borga 200 þúsund fyrir „heimili sem það notar sem sumarbústað“ Formaður bæjarráðs Grindavíkur segir að leiguverð sem fasteignafélagið Þórkatla hafi sett á seldar eignir í bænum alltof hátt - og alls ekki til þess fallið að fá fólk til að snúa aftur í bæinn. Hann reiknar ekki með að margir nýti sér úrræðið en fyrri eigendum húsanna býðst að leigja þau á 625 krónur fermetrann. 16. maí 2024 11:42 Leigan fyrir 100 fermetra hús í Grindavík 62.500 á mánuði Starfsmenn fasteignafélagsins Þórkötlu hafa yfirfarið og samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík og undirritað 471 kaupsamning. Félaginu hefur borist samtals 781 umsókn um kaup á íbúðarhúsnæði í bænum. 16. maí 2024 06:44 Gera þrjátíu til fjörutíu kaupsamninga á hverjum degi Fasteignafélagið Þórkatla hefur nú afgreitt meirihluta þeirra 766 umsóknir sem hafa borist um kaup. Allar umsóknir sem bárust í mars og þarfnast ekki nánari skoðunar hafa verið afgreiddar, eða alls 528 umsóknir. Eigendum 415 eigna í Grindavík hefur verið boðin kaupsamningur til undirritunar. 8. maí 2024 11:41 Helmingurinn af búslóðinni í ruslið Grindvíkingar hafa neyðst til að henda gríðarlegum verðmætum undanfarið vegna búferlaflutninga. Að minnsta kosti hálf búslóðin fór í ruslið hjá einum þeirra. Annar segir að enginn vilji hirða dótið og Góði hirðirinn sé sprunginn. 29. apríl 2024 13:01 Um sautján milljónir rúmmetra af kviku bæst við kvikuhólfið Kvikusöfnun undir Svartsengi helst áfram stöðug og hafa um sautján milljón rúmmetra af kviku hafa bæst við kvikuhólfið frá 16. mars. 21. maí 2024 12:36 Breytingar í borholum á Reykjanesi Starfsfólk HS orku í Svartsengi var í morgun sent heim vegna breytinga í borholum. 21. maí 2024 10:47 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Félagið kaupir þó aðeins eina fasteign í eigu hvers og eins og kaupir ekki fasteignir í eigu fyrirtækja. Þá kaupir félagið ekki húsnæði þar sem þinglýstur eigandi er ekki með lögheimili. „Ég er að taka saman til að byrja með hverjar aðstæður fólks eru sem eru ekki partur af uppkaupunum og fer svo í það að finna lögfræðing og finna út úr rest. Það gengur ekkert að ætla að kaupa upp húsnæði en skilja þetta eftir,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir með þessari aðferðarfræði séu um 200 til 300 eignir skildar eftir. Hann stofnaði í kringum hópmálsóknina hóp á Facebook fyrr í dag og segir mikinn áhuga. Nú þegar séu um 60 komnir í hópinn og fleiri sem hafi haft samband. Einhverjir vilji ekki ganga í Facebook-hópinn en vilji vera með í málsókninni. Hópinn er hægt að finna hér. „Þetta eru örugglega 100 til 200 aðilar sem eru í þessari stöðu.“ Kjartan sjálfur á nokkur fyrirtæki sem hann hefur rekið í bænum. Hann hafi fengið samþykkt kaup á einni eign en eigi auk þess íbúðir í byggingu og annað íbúðarhúsnæði sem skráð var á eitt fyrirtækja hans. Tvö fastanúmer í sömu eign Hann segir sögur fólk eins margar og þær séu ólíkar en margir séu í verulegum vandræðum. Sem dæmi séu í hópnum eldra fólk sem hafi aðstoðað börn sín með kaup á íbúð. Það hafi átt eign sem þau voru búin að greiða fyrir en veðsettu til að aðstoða börn sín. Nú séu þau í verulegum vandræðum því þau fá aðeins aðra eignina keypta upp. „Annað dæmi er tvítugur strákur sem ég þekki. Hann keypti sér íbúð á 50 milljónir og er að vinna á fullu og býr enn hjá foreldrum sínum. Hann leigir íbúðina og er því ekki með lögheimili þar,“ segir Kjartan. Þá hafi tveir haft samband vegna ólíkra fastanúmera í sömu eigninni. Annar sé aðili sem hafi útbúið litla leiguíbúð á annarri hæð hússins síns og fengið skráð annað fastanúmer. Sá aðili fái aðeins greitt út fyrir þá eign sem hann býr í. Svo sé annar sem hafi keypt sér tvíbýli en breytti því í einbýli. Sá var ekki búin að sameina það í eitt fastanúmer og fær því bara greitt fyrir annað þeirra. Hvað varðar fyrirtækin segir hann þetta setja þau í erfiða stöðu og takmarki getu þeirra til að halda áfram með þau verkefni sem þau eru með og getu þeirra til að byrja á nýjum verkefnum. Erfitt að keppa við ríkið Þórkatla hefur þegar samþykkt kaup á fasteignum í Grindavík að virði 52 milljarða. Þá hefur félagið tilkynnt að leiguverð verði út þetta ár 25 prósent af markaðsvirði á Suðurnesjum eða um 625 krónur á fermetra. Kjartan segir þetta skapa enn frekari vandræði fyrir þau sem ekki getað tekið þátt í uppkaupunum. „Loksins þegar það verður hægt að leigja hérna þá verður fólk í samkeppni við ríkið sem lækkar bara verðið. Þetta mun náttúrulega bara drepa fólk.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Fasteignamarkaður Húsnæðismál Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fólk muni ekki borga 200 þúsund fyrir „heimili sem það notar sem sumarbústað“ Formaður bæjarráðs Grindavíkur segir að leiguverð sem fasteignafélagið Þórkatla hafi sett á seldar eignir í bænum alltof hátt - og alls ekki til þess fallið að fá fólk til að snúa aftur í bæinn. Hann reiknar ekki með að margir nýti sér úrræðið en fyrri eigendum húsanna býðst að leigja þau á 625 krónur fermetrann. 16. maí 2024 11:42 Leigan fyrir 100 fermetra hús í Grindavík 62.500 á mánuði Starfsmenn fasteignafélagsins Þórkötlu hafa yfirfarið og samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík og undirritað 471 kaupsamning. Félaginu hefur borist samtals 781 umsókn um kaup á íbúðarhúsnæði í bænum. 16. maí 2024 06:44 Gera þrjátíu til fjörutíu kaupsamninga á hverjum degi Fasteignafélagið Þórkatla hefur nú afgreitt meirihluta þeirra 766 umsóknir sem hafa borist um kaup. Allar umsóknir sem bárust í mars og þarfnast ekki nánari skoðunar hafa verið afgreiddar, eða alls 528 umsóknir. Eigendum 415 eigna í Grindavík hefur verið boðin kaupsamningur til undirritunar. 8. maí 2024 11:41 Helmingurinn af búslóðinni í ruslið Grindvíkingar hafa neyðst til að henda gríðarlegum verðmætum undanfarið vegna búferlaflutninga. Að minnsta kosti hálf búslóðin fór í ruslið hjá einum þeirra. Annar segir að enginn vilji hirða dótið og Góði hirðirinn sé sprunginn. 29. apríl 2024 13:01 Um sautján milljónir rúmmetra af kviku bæst við kvikuhólfið Kvikusöfnun undir Svartsengi helst áfram stöðug og hafa um sautján milljón rúmmetra af kviku hafa bæst við kvikuhólfið frá 16. mars. 21. maí 2024 12:36 Breytingar í borholum á Reykjanesi Starfsfólk HS orku í Svartsengi var í morgun sent heim vegna breytinga í borholum. 21. maí 2024 10:47 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Fólk muni ekki borga 200 þúsund fyrir „heimili sem það notar sem sumarbústað“ Formaður bæjarráðs Grindavíkur segir að leiguverð sem fasteignafélagið Þórkatla hafi sett á seldar eignir í bænum alltof hátt - og alls ekki til þess fallið að fá fólk til að snúa aftur í bæinn. Hann reiknar ekki með að margir nýti sér úrræðið en fyrri eigendum húsanna býðst að leigja þau á 625 krónur fermetrann. 16. maí 2024 11:42
Leigan fyrir 100 fermetra hús í Grindavík 62.500 á mánuði Starfsmenn fasteignafélagsins Þórkötlu hafa yfirfarið og samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík og undirritað 471 kaupsamning. Félaginu hefur borist samtals 781 umsókn um kaup á íbúðarhúsnæði í bænum. 16. maí 2024 06:44
Gera þrjátíu til fjörutíu kaupsamninga á hverjum degi Fasteignafélagið Þórkatla hefur nú afgreitt meirihluta þeirra 766 umsóknir sem hafa borist um kaup. Allar umsóknir sem bárust í mars og þarfnast ekki nánari skoðunar hafa verið afgreiddar, eða alls 528 umsóknir. Eigendum 415 eigna í Grindavík hefur verið boðin kaupsamningur til undirritunar. 8. maí 2024 11:41
Helmingurinn af búslóðinni í ruslið Grindvíkingar hafa neyðst til að henda gríðarlegum verðmætum undanfarið vegna búferlaflutninga. Að minnsta kosti hálf búslóðin fór í ruslið hjá einum þeirra. Annar segir að enginn vilji hirða dótið og Góði hirðirinn sé sprunginn. 29. apríl 2024 13:01
Um sautján milljónir rúmmetra af kviku bæst við kvikuhólfið Kvikusöfnun undir Svartsengi helst áfram stöðug og hafa um sautján milljón rúmmetra af kviku hafa bæst við kvikuhólfið frá 16. mars. 21. maí 2024 12:36
Breytingar í borholum á Reykjanesi Starfsfólk HS orku í Svartsengi var í morgun sent heim vegna breytinga í borholum. 21. maí 2024 10:47