Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 07:01 Antonio Monteiro baðar Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals. vísir/anton Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin um Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Valur vann Tindastóll 2022, tapaði fyrir Tindastóli 2023 og vann svo Grindavík í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í N1-höllinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu myndum sem hann tók á leiknum. Handbolta-Valsararnir mættu með EHF-bikarinn sem þeir unnu um helgina.vísir/anton Atvikið þegar Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks.vísir/anton Kristinn Pálsson og Daniel Mortensen kasta sér á eftir boltanum.vísir/anton Grindvíkingar reyndu allt til að stöðva Taiwo Badmus en ekkert gekk. Hann skoraði 31 stig og tók fjórtán fráköst.vísir/anton DeAndre Kane kom oft að lokuðum dyrum þegar hann sótti á Valsvörnina.vísir/anton Grindvíkingar voru stundum ósáttir.vísir/anton Hvað hef ég oft orðið Íslandsmeistari?vísir/anton Evrópumeistarinn Agnar Smári Jónsson reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.vísir/anton Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, faðmar hetjuna Badmus.vísir/anton Gylfi Þór Sigurðsson var rólegasti maðurinn á svæðinu. Samherji hans í fótboltaliði Vals, Adam Ægir Pálsson, mætti svo með allt blingið sitt.vísir/anton Kristinn og Finnur Freyr þurftu ekki að segja mikið á þessari stundu.vísir/anton Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, þakkar fyrir stuðninginn.vísir/anton Kári Jónsson sneri aftur í úrslitaeinvíginu eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hér lyftir hann Íslandsmeistarabikarnum.vísir/anton Íslandsmeistararnir 2024, Valur.vísir/anton Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin um Íslandsmeistaratitil í körfubolta karla ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Valur vann Tindastóll 2022, tapaði fyrir Tindastóli 2023 og vann svo Grindavík í gær. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í N1-höllinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fjölmörgu myndum sem hann tók á leiknum. Handbolta-Valsararnir mættu með EHF-bikarinn sem þeir unnu um helgina.vísir/anton Atvikið þegar Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks.vísir/anton Kristinn Pálsson og Daniel Mortensen kasta sér á eftir boltanum.vísir/anton Grindvíkingar reyndu allt til að stöðva Taiwo Badmus en ekkert gekk. Hann skoraði 31 stig og tók fjórtán fráköst.vísir/anton DeAndre Kane kom oft að lokuðum dyrum þegar hann sótti á Valsvörnina.vísir/anton Grindvíkingar voru stundum ósáttir.vísir/anton Hvað hef ég oft orðið Íslandsmeistari?vísir/anton Evrópumeistarinn Agnar Smári Jónsson reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.vísir/anton Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, faðmar hetjuna Badmus.vísir/anton Gylfi Þór Sigurðsson var rólegasti maðurinn á svæðinu. Samherji hans í fótboltaliði Vals, Adam Ægir Pálsson, mætti svo með allt blingið sitt.vísir/anton Kristinn og Finnur Freyr þurftu ekki að segja mikið á þessari stundu.vísir/anton Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, þakkar fyrir stuðninginn.vísir/anton Kári Jónsson sneri aftur í úrslitaeinvíginu eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hér lyftir hann Íslandsmeistarabikarnum.vísir/anton Íslandsmeistararnir 2024, Valur.vísir/anton
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Síðustu mánuðir ógeðslega erfiðir en maður á samt alltaf að mæta og spila“ Ólafur Ólafsson fyrirliði Grindavíkur fór yfir tímabilið eftir úrslitaleikinn gegn Val í kvöld þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.Hann sagði síðustu mánuði hjá Grindvíkingum hafa verið mjög erfiða og þó svo að hægt væri að gleyma sér á æfingum og leikjum væru andvökunæturnar búnar að vera margar. 29. maí 2024 22:54
„Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19
„Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06
Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52
„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48