Rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 12:01 Kári Jónsson kom til baka í fyrsta leik úrslitaeinvígsins og hjálpaði Val að verða Íslandsmeistari. Vísir/Anton Brink Valsmenn eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í annað skiptið á þremur árum. Valur vann Grindavík í gær í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir framan troðfullu húsi á Hlíðarenda. Subway Körfuboltakvöld fjallaði vel um leikinn, bæði fyrir hann og eftir að honum lauk. Í lok umfjöllunar var síðan sýnd Íslandsmeistarasyrpan þar sem farið var yfir dramatískt tímabil Valsmanna. Fyrir ári síðan missti Valsliðið af Íslandsmeistaratitlinum á grátlegan hátt og leikmenn ætluðu ekki að upplifa slíka sárindi aftur. Það er samt óhætt að segja að Valsmenn hafi þurft að glíma við mótlæti í vetur og nú síðast þegar fyrirliðinn og lykilmaður Kristófer Acox meiddist eftir aðeins 25 sekúndur í oddaleiknum. Áður hafði Kári Jónsson misst af nær öllu tímabilinu vegna meiðsla og Bandaríkjamaðurinn Joshua Jefferson slitið krossband. Lærisveinar Finns Freys Stefánssonar sýndu að þeir hafa hjarta meistarans og seigluðust í gegnum allt mótlætið á samvinnu og þrautseigju. Nýjar hetjur stigu fram á frábærum tímapunktum og umfram allt þá fylgdu þeir leikstjórn nú sjöfalds Íslandsmeistaraþjálfara. Hér fyrir neðan má sjá rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni. Klippa: Íslandsmeistarasyrpan 2024 Subway-deild karla Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld fjallaði vel um leikinn, bæði fyrir hann og eftir að honum lauk. Í lok umfjöllunar var síðan sýnd Íslandsmeistarasyrpan þar sem farið var yfir dramatískt tímabil Valsmanna. Fyrir ári síðan missti Valsliðið af Íslandsmeistaratitlinum á grátlegan hátt og leikmenn ætluðu ekki að upplifa slíka sárindi aftur. Það er samt óhætt að segja að Valsmenn hafi þurft að glíma við mótlæti í vetur og nú síðast þegar fyrirliðinn og lykilmaður Kristófer Acox meiddist eftir aðeins 25 sekúndur í oddaleiknum. Áður hafði Kári Jónsson misst af nær öllu tímabilinu vegna meiðsla og Bandaríkjamaðurinn Joshua Jefferson slitið krossband. Lærisveinar Finns Freys Stefánssonar sýndu að þeir hafa hjarta meistarans og seigluðust í gegnum allt mótlætið á samvinnu og þrautseigju. Nýjar hetjur stigu fram á frábærum tímapunktum og umfram allt þá fylgdu þeir leikstjórn nú sjöfalds Íslandsmeistaraþjálfara. Hér fyrir neðan má sjá rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni. Klippa: Íslandsmeistarasyrpan 2024
Subway-deild karla Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn