Daði stýrir markaðssamskiptum Íslandsstofu Árni Sæberg skrifar 6. júní 2024 10:42 Daði Guðjónsson, forstöðumaður markaðssamskiptasviðs Íslandsstofu. Íslandsstofa Daði Guðjónsson hefur tekið við starfi forstöðumanns markaðssamskiptasviðs Íslandsstofu. Á sama tíma hverfur Sveinn Birkir Björnsson, sem stýrt hefur sviðinu undanfarin ár, til annarra starfa hjá Íslandsstofu en hann er að flytja búferlum erlendis. Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Daði komi til Íslandsstofu frá Krónunni, þar sem hann hafi stýrt markaðs- og sjálfbærnimálum undanfarin tvö ár. Hann sé þó öllum hnútum kunnugur hjá Íslandsstofu enda hafi hann starfað þar í átta ár, síðast sem fagstjóri neytendamarkaðssetningar til ársins 2022 en í því starfi hafi hann leitt markaðsherferðir á borð við Icelandverse, Let it Out og OutHorse. Áður hafi Daði meðal annars starfað fyrir Úrval Útsýn, RÚV og auglýsingastofuna Kapital. Daði sé með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu í hagfræði, með fjölmiðlafræði sem aukagrein, frá Háskóla Íslands. Spenntur að snúa aftur „Ég er mjög spenntur að ganga aftur til liðs við Íslandsstofu í nýju hlutverki og leiða áfram það frábæra markaðsstarf sem þar fer fram á alþjóðavísu. Tækfæri íslenskra útflutningsgreina eru á ýmsum sviðum og Íslandsstofa frábær vettvangur til að leiða saman hagsmunaaðila í markaðssókn fyrir Íslands hönd,“ er haft eftir Daða. „Það er okkur mikil ánægja að fá Daða aftur heim til Íslandsstofu og ég býð hann innilega velkominn og hlakka til samstarfsins. Daði hefur dýrmæta reynslu og þekkingu sem munu nýtast frábærlega í þeim spennandi verkefnum sem framundan eru. Um leið vil ég þakka Sveini Birki fyrir hans störf á markaðssamskiptasviði Íslandsstofu undanfarin ár en hann mun áfram starfa að ýmsum verkefnum fyrir Íslandsstofu, meðal annars við undirbúning þátttöku Íslands á heimssýningunni í Osaka árið 2025,“ er haft eftir Pétri Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Daði komi til Íslandsstofu frá Krónunni, þar sem hann hafi stýrt markaðs- og sjálfbærnimálum undanfarin tvö ár. Hann sé þó öllum hnútum kunnugur hjá Íslandsstofu enda hafi hann starfað þar í átta ár, síðast sem fagstjóri neytendamarkaðssetningar til ársins 2022 en í því starfi hafi hann leitt markaðsherferðir á borð við Icelandverse, Let it Out og OutHorse. Áður hafi Daði meðal annars starfað fyrir Úrval Útsýn, RÚV og auglýsingastofuna Kapital. Daði sé með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu í hagfræði, með fjölmiðlafræði sem aukagrein, frá Háskóla Íslands. Spenntur að snúa aftur „Ég er mjög spenntur að ganga aftur til liðs við Íslandsstofu í nýju hlutverki og leiða áfram það frábæra markaðsstarf sem þar fer fram á alþjóðavísu. Tækfæri íslenskra útflutningsgreina eru á ýmsum sviðum og Íslandsstofa frábær vettvangur til að leiða saman hagsmunaaðila í markaðssókn fyrir Íslands hönd,“ er haft eftir Daða. „Það er okkur mikil ánægja að fá Daða aftur heim til Íslandsstofu og ég býð hann innilega velkominn og hlakka til samstarfsins. Daði hefur dýrmæta reynslu og þekkingu sem munu nýtast frábærlega í þeim spennandi verkefnum sem framundan eru. Um leið vil ég þakka Sveini Birki fyrir hans störf á markaðssamskiptasviði Íslandsstofu undanfarin ár en hann mun áfram starfa að ýmsum verkefnum fyrir Íslandsstofu, meðal annars við undirbúning þátttöku Íslands á heimssýningunni í Osaka árið 2025,“ er haft eftir Pétri Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira