Ætla að fá Kansas City Chiefs til að flytja til Kansas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 16:31 Sigurkossinn hjá Taylor Swift og Travis Kelce eftir sigur Kansas City Chiefs í síðasta Super Bowl. AP/John Locher Kansas City Chiefs er ríkjandi NFL meistari eftir sigur í Super Bowl leiknum í febrúar. Það vita margir en eflaust gera færri sér grein fyrir því að félagið spilar ekki í Kansas fylki heldur í Missouri fylki. Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024 NFL Hafnabolti Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024
NFL Hafnabolti Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn