Tryggði sér Ólympíusætið og trúlofaði sig í kjölfarið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 11:00 Lilly King átti frábæran dag á úrtökumóti bandaríska sundlandsliðsins fyrir ÓL í París. Getty/Sarah Stier Bandaríska sundkonan Lilly King átti eftirminnilegan dag á úrtökumóti bandaríska sundlandsliðsins fyrir komandi Ólympíuleika í París. Eftir að Lilly tryggði sér sæti í bandaríska Ólympíuliðinu, með því að ná öðru sætinu í 200 metra bringusundi, þá fór kærastinn hennar á skeljarnar þegar hún kom upp úr lauginni. That swim had a nice ring to it 🥹💍After qualifying for the Olympics in the 200m Breaststroke, there was a proposal waiting for @_king_lil ❤️#SwimTrials24 | @TeamUSA pic.twitter.com/3YRfJzcQGY— USA Swimming (@USASwimming) June 21, 2024 Kærastinn heitir James Wells og bað hennar á sundlaugabakkanum. Úrtökumótið fer fram inn í NFL-leikvanginum Lucas Oil Stadium í Indianapolis en þar var sett upp glæsileg sundlaug. USA Swimming NBC Sports sýndu frá trúlofun þeirra á miðlum sínum. After Lilly King qualified for her second race for the Paris Olympics, her fiancé gave her a ring of her own. 💍 #SwimTrials24 pic.twitter.com/UgnfeyJYgO— NBC Sports (@NBCSports) June 21, 2024 Hin 27 ára gamla King er einmitt frá Indiana fylki þar sem úrtökumótið fer fram. King var mjög hissa. Hún sagði „guð minn góður“ og setti höndina yfir munninn. Hún sagði að sjálfsögðu já. Wells var líka sundmaður en þau stunduðu bæði nám við University of Indiana. Þetta verða þriðju Ólympíuleikar King og hún verðir þar fyrsti bandaríski sundmaðurinn til að keppa bæði í 100 og 200 metra bringusundi á þremur leikum í röð. Hún hefur lýst því yfir að þetta verða hennar síðustu leikar. King vann tvenn gullverðlaun á ÓL í Ríó en í Tókýó vann hún tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Hér fyrir neðan má enn fremur sjá hvernig fótboltaleikvangi var breytt í sundlaug. Three pools. One NFL Stadium. 𝗢𝗻𝗲 #𝗦𝘄𝗶𝗺𝗧𝗿𝗶𝗮𝗹𝘀𝟮𝟰.Action takes place June 15-23 in @LucasOilStadium and on @NBCOlympics to decide the U.S. Olympic Swim Team this summer.#SwimTrials24 | https://t.co/FLouSBuUuN | @teamusa pic.twitter.com/b54uVUqIVI— USA Swimming (@USASwimming) June 5, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Sjá meira
Eftir að Lilly tryggði sér sæti í bandaríska Ólympíuliðinu, með því að ná öðru sætinu í 200 metra bringusundi, þá fór kærastinn hennar á skeljarnar þegar hún kom upp úr lauginni. That swim had a nice ring to it 🥹💍After qualifying for the Olympics in the 200m Breaststroke, there was a proposal waiting for @_king_lil ❤️#SwimTrials24 | @TeamUSA pic.twitter.com/3YRfJzcQGY— USA Swimming (@USASwimming) June 21, 2024 Kærastinn heitir James Wells og bað hennar á sundlaugabakkanum. Úrtökumótið fer fram inn í NFL-leikvanginum Lucas Oil Stadium í Indianapolis en þar var sett upp glæsileg sundlaug. USA Swimming NBC Sports sýndu frá trúlofun þeirra á miðlum sínum. After Lilly King qualified for her second race for the Paris Olympics, her fiancé gave her a ring of her own. 💍 #SwimTrials24 pic.twitter.com/UgnfeyJYgO— NBC Sports (@NBCSports) June 21, 2024 Hin 27 ára gamla King er einmitt frá Indiana fylki þar sem úrtökumótið fer fram. King var mjög hissa. Hún sagði „guð minn góður“ og setti höndina yfir munninn. Hún sagði að sjálfsögðu já. Wells var líka sundmaður en þau stunduðu bæði nám við University of Indiana. Þetta verða þriðju Ólympíuleikar King og hún verðir þar fyrsti bandaríski sundmaðurinn til að keppa bæði í 100 og 200 metra bringusundi á þremur leikum í röð. Hún hefur lýst því yfir að þetta verða hennar síðustu leikar. King vann tvenn gullverðlaun á ÓL í Ríó en í Tókýó vann hún tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Hér fyrir neðan má enn fremur sjá hvernig fótboltaleikvangi var breytt í sundlaug. Three pools. One NFL Stadium. 𝗢𝗻𝗲 #𝗦𝘄𝗶𝗺𝗧𝗿𝗶𝗮𝗹𝘀𝟮𝟰.Action takes place June 15-23 in @LucasOilStadium and on @NBCOlympics to decide the U.S. Olympic Swim Team this summer.#SwimTrials24 | https://t.co/FLouSBuUuN | @teamusa pic.twitter.com/b54uVUqIVI— USA Swimming (@USASwimming) June 5, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Sjá meira