Innheimta bílastæðagjöld við innanlandsvelli á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2024 14:29 Frá Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Isavia Innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia, hefur gjaldtöku á bílastæðum þriggja innanlandsflugvalla á morgun. Um er að ræða flugvöllinn á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu. Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum. Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum.
Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira