Framkvæmdum ljúki „vonandi fyrir verslunarmannahelgi“ Heimir Már Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 25. júní 2024 19:55 Katrín hvetur ökumenn til að hægja á sér þegar ekið er nærri framkvæmdunum. Vísir Vegagerðin stefnir að því að ljúka framkvæmdum við gatnamót Kringlumýrar- og Miklubrautar fyrir verslunarmannahelgi, þannig að umferð tefjist ekki lengur við þessi fjölförnustu gatnamót landsins. Heimir Már ræddi við Katrínu Halldórsdóttur verkfræðing hjá Vegagerðinni við téð gatnamót í Kvöldféttum. Þegar hefur verið lokið við fyrsta framhjáhlaupið í framkvæmdunum. „Við teljum þetta vera umferðaröryggi til mikilla bóta, sérstaklega fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur,“ segir Katrín. Nú sé verið að helluleggja þríhyrningsmiðeyjurnar sem skilja að framhjáhlaupið og breyta útfærslunni á aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda. „Og við vorum að setja hér gangbrautir og upphækkun og bæta lýsingu til þess að gera þennan vegfarendahóp sýnilegri ökumönnum bifreiða til dæmis.“ Aðspurð segist Katrín vonast til að framkvæmdir við gatnamótin klárist sitthvoru megin við verslunarmannahelgi. „Verktakinn er sirka tvær vikur með hvert framhjáhlaup,“ segir Katrín, því fyrsta sé lokið og það næsta klárist á morgun. Á fimmtudag hefjist verktakinn handa við það þriðja. „Vonir standa að þetta klárist fyrir verslunarmannahelgi en lokafrágangur gæti dregist fram í miðjan ágúst,“ segir Katrín. Um fimmtíu þúsund ökutækjum er ekið um gatnamótin á hverjum degi og Katrín biður þá ökumenn um að sýna tillitssemi vegna rasks á umferð vegna framkvæmdanna. Vegagerð Umferð Bílar Reykjavík Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Heimir Már ræddi við Katrínu Halldórsdóttur verkfræðing hjá Vegagerðinni við téð gatnamót í Kvöldféttum. Þegar hefur verið lokið við fyrsta framhjáhlaupið í framkvæmdunum. „Við teljum þetta vera umferðaröryggi til mikilla bóta, sérstaklega fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur,“ segir Katrín. Nú sé verið að helluleggja þríhyrningsmiðeyjurnar sem skilja að framhjáhlaupið og breyta útfærslunni á aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda. „Og við vorum að setja hér gangbrautir og upphækkun og bæta lýsingu til þess að gera þennan vegfarendahóp sýnilegri ökumönnum bifreiða til dæmis.“ Aðspurð segist Katrín vonast til að framkvæmdir við gatnamótin klárist sitthvoru megin við verslunarmannahelgi. „Verktakinn er sirka tvær vikur með hvert framhjáhlaup,“ segir Katrín, því fyrsta sé lokið og það næsta klárist á morgun. Á fimmtudag hefjist verktakinn handa við það þriðja. „Vonir standa að þetta klárist fyrir verslunarmannahelgi en lokafrágangur gæti dregist fram í miðjan ágúst,“ segir Katrín. Um fimmtíu þúsund ökutækjum er ekið um gatnamótin á hverjum degi og Katrín biður þá ökumenn um að sýna tillitssemi vegna rasks á umferð vegna framkvæmdanna.
Vegagerð Umferð Bílar Reykjavík Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira