Retro Stefson koma aftur saman Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júlí 2024 07:00 Danssveitin Retro Stefson kemur aftur saman eftir átta ár í Hlíðarenda í desember. Lífið á Vísi ræddi við nokkra meðlimi sveitarinnar. Magnús Andersen Hljómsveitin Retro Stefson hefur verið starfrækt frá árinu 2006 en þó ekki komið opinberlega fram sem sveit í átta ár. Nú er það að breytast en fréttamaður hitti á nokkra meðlimi sveitarinnar og fékk að heyra frá risastórri tilkynningu. Hér má sjá viðtalið við Gylfa Freeland, Harald Ara, Loga Pedro og Unnstein Manúel: „Pressan við að koma saman var bara orðin óbærileg. Ég gat ekki verið að skylmast við fólk lengur,“ segir Unnsteinn Manúel kíminn og bætir við: „Það eru komin átta ár síðan við komum fram á tónleikum og ég held að þetta sé bara góður tími.“ Hljómsveitameðlimirnir eru gríðarlega spenntir að stíga á stokk og samkvæmt Haraldi Ara er bannað fyrir þau að standa kyrr á sviðinu. Tónleikarnir eru þó ekki alveg strax en þeir verða haldnir í N1 höllinni að Hlíðarenda. „Tónleikarnir verða 28. desember og við hvetjum fólk til að kaupa sér miða. Miðasalan hefst 16. júlí og það er líka hægt að skrá sig inn á póstlista Retro Stefson. Við hlökkum til að fá ykkur,“ segja strákarnir fullir tilhlökkunar að lokum. Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Gylfa Freeland, Harald Ara, Loga Pedro og Unnstein Manúel: „Pressan við að koma saman var bara orðin óbærileg. Ég gat ekki verið að skylmast við fólk lengur,“ segir Unnsteinn Manúel kíminn og bætir við: „Það eru komin átta ár síðan við komum fram á tónleikum og ég held að þetta sé bara góður tími.“ Hljómsveitameðlimirnir eru gríðarlega spenntir að stíga á stokk og samkvæmt Haraldi Ara er bannað fyrir þau að standa kyrr á sviðinu. Tónleikarnir eru þó ekki alveg strax en þeir verða haldnir í N1 höllinni að Hlíðarenda. „Tónleikarnir verða 28. desember og við hvetjum fólk til að kaupa sér miða. Miðasalan hefst 16. júlí og það er líka hægt að skrá sig inn á póstlista Retro Stefson. Við hlökkum til að fá ykkur,“ segja strákarnir fullir tilhlökkunar að lokum.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira