Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 15:31 Hér má sjá í hvernig klæðnaði Mongólar mæta á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París. @michelamazonka Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Keppnisfólkið verður að venju klætt í sérstakan klæðnað sem þjóðirnar hafa látið hann fyrir þennan viðburð. Netverjar hafa verið að bera saman klæðnað þjóðanna og það er einkunn ein þjóð sem þykir hafa staðið sig best í hönnuninni. Jú það kemur kannski sumum á óvart en það eru Mongólar sem þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París. Þessi norður asíska þjóð sem situr á milli Rússlands og Kína sendir 32 keppendur til leiks. Þeir munu klæðast mjög þjóðlegum klæðnaði sem kemur mjög vel út. Mikið er lagt í öll smáatriði á búningnum en kynin eru í sitthvorum aðallit. Karlmennirnir bláir en konurnar hvítar. Fötin eru síðan skreytt í bak og fyrir með alls konar táknum og myndum en það er þó almennt álit fólks að skrautið sé mjög smekklegt og komi mjög vel. Hér fyrir má sjá myndir af búningi Mongólíu á setningarhátíðinni á föstudaginn í næstu viku. Af þessum 32 keppendum þá keppa flestir þeirra í júdó eða tíu talsins en níu keppa í glímu. Næst koma síðan frjálsar og skotíþróttir með þrjá keppendur. Fjórtán karlar og átján konur keppa fyrir hönd Mongólíu í París. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Ólympíuleikar 2024 í París Mongólía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Keppnisfólkið verður að venju klætt í sérstakan klæðnað sem þjóðirnar hafa látið hann fyrir þennan viðburð. Netverjar hafa verið að bera saman klæðnað þjóðanna og það er einkunn ein þjóð sem þykir hafa staðið sig best í hönnuninni. Jú það kemur kannski sumum á óvart en það eru Mongólar sem þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París. Þessi norður asíska þjóð sem situr á milli Rússlands og Kína sendir 32 keppendur til leiks. Þeir munu klæðast mjög þjóðlegum klæðnaði sem kemur mjög vel út. Mikið er lagt í öll smáatriði á búningnum en kynin eru í sitthvorum aðallit. Karlmennirnir bláir en konurnar hvítar. Fötin eru síðan skreytt í bak og fyrir með alls konar táknum og myndum en það er þó almennt álit fólks að skrautið sé mjög smekklegt og komi mjög vel. Hér fyrir má sjá myndir af búningi Mongólíu á setningarhátíðinni á föstudaginn í næstu viku. Af þessum 32 keppendum þá keppa flestir þeirra í júdó eða tíu talsins en níu keppa í glímu. Næst koma síðan frjálsar og skotíþróttir með þrjá keppendur. Fjórtán karlar og átján konur keppa fyrir hönd Mongólíu í París. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
Ólympíuleikar 2024 í París Mongólía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira