Fá hundrað milljónir til að þróa gervigreind Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2024 12:19 Frá stofnfundi rannsóknarverkefnisins i höfuðstöðvum EUROCONTROL í Brussel sem haldinn var í júní en fulltrúar Tern Systems á fundinum voru þau Urszula Kasperska, Hólmfríður Elvarsdóttir og Gunnar Magnússon. Tern systems Tern Systems hefur hlotið styrk að upphæð 637.000 evrur úr SESAR rannóknar- og nýsköpunarsjóðnum, sem er hluti af Horizon styrkjasjóði Evrópusambandsins. SESAR, Single European Sky ATM Research, verkefnið miðar að því að nútímavæða og samræma flugumferðarstjórnunarkerfi, ATM, um alla Evrópu og er ætlað að takast á við áskoranir sem fylgja aukinni flugumferð, með því að þróa nýstárlega tækni og ferla fyrir skilvirkari og sjálfbærari flugsamgöngur. Í fréttatilkynningu um styrkveitinguna segir að Tern Systems hafi hlotið styrkinn til rannsókna og þróunar á sviði gervigreindar en markmið rannsóknarverkefnisins sé að þróa gervigreindarlausn til að auka öryggi stjórnunar á flugumferð. Gervigreind aðstoðar flugumferðarstjóra Verkefnið sem hlotið hefur nafnið AWARE gangi út á að þróa gervigreindarhugbúnað sem búi yfir ástandsvitund og aðstoði flugumferðastjórann með því að koma með tillögur að aðgerðum eða með því að leysa fyrir hann einföld verkefni. Þetta geri flugumferðastjóranum kleift að takast á við mjög flókin verkefni en á sama tíma minnka vinnuálag. Samstarfsaðilar Tern Systems í rannsóknarverkefninu séu Háskólinn í Zagreb, Alþjóðasamband samtaka flugumferðarstjóra (IFATCA), Sænska flugleiðsöguþjónustan (LFV), SLOT Consulting frá Ungverjalandi, Úkraínska flugleiðsöguþjónustan (UkSATSE), Tækniháskólinn í Madríd, Háskólinn í Linz og Tækniháskólinn í Zurich. Mikið ánægjuefni „Það er mikið ánægjuefni og viðurkenning fyrir okkur hjá Tern Systems að hljóta þennan styrk úr SESAR rannsóknar- og nýsköpunarsjóðnum. Stefna Tern Systems er að stuðla að öryggi og hagkvæmni í flugumferðarstjórn með framsýni og nýsköpun að leiðarljósi og mun styrkurinn gera okkur kleift að setja enn meiri kraft í rannsóknar og þróunarstarf fyrirtækisins,“ er haft eftir Magnúsi Má Þórðarsyni, framkvæmdastjóri Tern Systems. Gervigreind Nýsköpun Fréttir af flugi Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Í fréttatilkynningu um styrkveitinguna segir að Tern Systems hafi hlotið styrkinn til rannsókna og þróunar á sviði gervigreindar en markmið rannsóknarverkefnisins sé að þróa gervigreindarlausn til að auka öryggi stjórnunar á flugumferð. Gervigreind aðstoðar flugumferðarstjóra Verkefnið sem hlotið hefur nafnið AWARE gangi út á að þróa gervigreindarhugbúnað sem búi yfir ástandsvitund og aðstoði flugumferðastjórann með því að koma með tillögur að aðgerðum eða með því að leysa fyrir hann einföld verkefni. Þetta geri flugumferðastjóranum kleift að takast á við mjög flókin verkefni en á sama tíma minnka vinnuálag. Samstarfsaðilar Tern Systems í rannsóknarverkefninu séu Háskólinn í Zagreb, Alþjóðasamband samtaka flugumferðarstjóra (IFATCA), Sænska flugleiðsöguþjónustan (LFV), SLOT Consulting frá Ungverjalandi, Úkraínska flugleiðsöguþjónustan (UkSATSE), Tækniháskólinn í Madríd, Háskólinn í Linz og Tækniháskólinn í Zurich. Mikið ánægjuefni „Það er mikið ánægjuefni og viðurkenning fyrir okkur hjá Tern Systems að hljóta þennan styrk úr SESAR rannsóknar- og nýsköpunarsjóðnum. Stefna Tern Systems er að stuðla að öryggi og hagkvæmni í flugumferðarstjórn með framsýni og nýsköpun að leiðarljósi og mun styrkurinn gera okkur kleift að setja enn meiri kraft í rannsóknar og þróunarstarf fyrirtækisins,“ er haft eftir Magnúsi Má Þórðarsyni, framkvæmdastjóri Tern Systems.
Gervigreind Nýsköpun Fréttir af flugi Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira