Fjórtán ára Ólympíumeistari og samfélagsmiðlastjarna á palli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 15:00 Coco Yoshizawa fagnar hér Ólympíugulli sínu í keppni á hjólabrettum. Getty/ Julian Finney Coco Yoshizawa varð í gær Ólympíumeistari í keppni á hjólabrettum á leikunum í París og aðra leikana i röð fagnaði því japanskur táningur sigri í þessari grein. Yoshizawa er aðeins fjórtán ára gömul en fyrir þremur árum var landa hennar Momiji Nishiya aðeins þrettán ára þegar hún vann gullið í Tókýó. Nishiya er nú sextán ára gömul en tókst ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Japana að þessu sinni. Þetta er grein þeirra ungu og þegar þú ert orðin sautján ára þá ertu þegar kominn i hóp þeirra gömlu. Fædd árið 2009 Í hennar stað var það Yoshizawa sem hélt Ólympíugullinu í Japan en hún fæddist 22. september árið 2009. „Ég vildi vinna gullið og lét bara vaða. Ég vissi að ég þurfti að gera eitthvað sérstakt til að vinna og gaf bara allt í þetta,“ sagði Yoshizawa sem fékk 96.49 stig fyrir ein tilþrifin sín, sem er frábær einkunn. Pele hjólabrettanna Brasilíska samfélagsmiðlastjarnan Rayssa Leal komst á verðlaunapall en hún er með 6,7 milljón fylgjendur á Instagram og er kölluð Pele hjólabrettanna. Hún byrjaði ekki vel en en sýndi frábær tilþrif sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda og komu henni upp í þriðja sætið. Liz Akama frá Japan tók silfurverðlaunin. „Ég hef blendnar tilfinningar. Ég ánægð með að vinna verðlaun en ég vildi gullið miklu frekar,“ sagði hin fimmtán ára gamla Akama. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Yoshizawa er aðeins fjórtán ára gömul en fyrir þremur árum var landa hennar Momiji Nishiya aðeins þrettán ára þegar hún vann gullið í Tókýó. Nishiya er nú sextán ára gömul en tókst ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Japana að þessu sinni. Þetta er grein þeirra ungu og þegar þú ert orðin sautján ára þá ertu þegar kominn i hóp þeirra gömlu. Fædd árið 2009 Í hennar stað var það Yoshizawa sem hélt Ólympíugullinu í Japan en hún fæddist 22. september árið 2009. „Ég vildi vinna gullið og lét bara vaða. Ég vissi að ég þurfti að gera eitthvað sérstakt til að vinna og gaf bara allt í þetta,“ sagði Yoshizawa sem fékk 96.49 stig fyrir ein tilþrifin sín, sem er frábær einkunn. Pele hjólabrettanna Brasilíska samfélagsmiðlastjarnan Rayssa Leal komst á verðlaunapall en hún er með 6,7 milljón fylgjendur á Instagram og er kölluð Pele hjólabrettanna. Hún byrjaði ekki vel en en sýndi frábær tilþrif sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda og komu henni upp í þriðja sætið. Liz Akama frá Japan tók silfurverðlaunin. „Ég hef blendnar tilfinningar. Ég ánægð með að vinna verðlaun en ég vildi gullið miklu frekar,“ sagði hin fimmtán ára gamla Akama. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira