Friðbjörn tekur við Unimaze Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. júlí 2024 13:45 Friðbjörn tekur við stöðu framkvæmdastjóra Unimaze. Unimaze Friðbjörn Hólm Ólafsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Unimaze. Fyrirtækið er eitt af leiðandi fyrirtækjum í Evrópu í sjálfvirkni viðskiptaferla og stöðlum sem tengjast rafrænni skeytamiðlum, að því er segir í tilkynningu. Friðbjörn býr yfir tuttugu ára víðtækri stjórnunarreynslu og starfaði meðal annars áður hjá Deloitte, Staka og Símanum. Hann er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Syddansk Universitet. „Það er mér mikill heiður og ánægja að taka við þessu starfi. Ég hef bæði fylgst með og átt í afar góðu samstarfi við Unimaze allt frá árinu 2005 og þekki því vel til starfseminnar og þess sem fyrirtækið hefur upp á bjóða. Unimaze er leiðandi á sínu sviði á evrópskum markaði og ég hlakka mikið til að halda áfram uppbyggingu fyrirtækisins með því öfluga teymi sem hér starfar,“ er haft eftir Friðbirni Hólm Ólafssyni, framkvæmdastjóra Unimaze. Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze segir feng að fá Friðbjörn til að leiða starfsemina enda komi hann með viðamikla alþjóðlega þekkingu og reynslu sem muni nýtast fyrirtækinu vel. „Friðbjörn þekkir vel til Unimaze, hefur framtíðarsýn sem mun stuðla að frekari velgengni fyrirtækisins á alþjóðlegum mörkuðum og reynsla hans mun tryggja áframhaldandi vöxt Unimaze,“ segir Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze. Vistaskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Friðbjörn býr yfir tuttugu ára víðtækri stjórnunarreynslu og starfaði meðal annars áður hjá Deloitte, Staka og Símanum. Hann er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Syddansk Universitet. „Það er mér mikill heiður og ánægja að taka við þessu starfi. Ég hef bæði fylgst með og átt í afar góðu samstarfi við Unimaze allt frá árinu 2005 og þekki því vel til starfseminnar og þess sem fyrirtækið hefur upp á bjóða. Unimaze er leiðandi á sínu sviði á evrópskum markaði og ég hlakka mikið til að halda áfram uppbyggingu fyrirtækisins með því öfluga teymi sem hér starfar,“ er haft eftir Friðbirni Hólm Ólafssyni, framkvæmdastjóra Unimaze. Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze segir feng að fá Friðbjörn til að leiða starfsemina enda komi hann með viðamikla alþjóðlega þekkingu og reynslu sem muni nýtast fyrirtækinu vel. „Friðbjörn þekkir vel til Unimaze, hefur framtíðarsýn sem mun stuðla að frekari velgengni fyrirtækisins á alþjóðlegum mörkuðum og reynsla hans mun tryggja áframhaldandi vöxt Unimaze,“ segir Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze.
Vistaskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira