Hefði horft á lokakvöldið hefði Hera Björk komist áfram Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 31. júlí 2024 22:30 Guðni fór um víðan völl með fréttamanni sinn síðasta dag í embætti. Vísir/Arnar Halldórsson Fráfarandi forseti Íslands segist hafa tekið ígrunaða ákvörðun um að horfa ekki á fyrra undankvöld Eurovision í ár en gert Heru Björk Þórhallsdóttur keppanda Íslands grein fyrir því að hún ætti ekki að þurfa að gjalda fyrir að vera fulltrúi Íslands. Elín Margrét fréttamaður ræddi við Guðna Th. Jóhanesson fráfarandi forseta á síðasta heila degi hans í embætti. Hún spurði hann meðal annars út í umdeilda ákvörðun hans um að horfa ekki á Eurovision í maí og mæta frekar á samstöðutónleika fyrir Palestínumenn sem haldnir voru sama kvöld og fyrri undankeppnin. Aðspurður hvort ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð jáknar Guðni. „Táknrænað aðgerðir hafa engin áhrif ef enginn tekur eftir þeim. Og þarna vissi ég að þessi aðgerð myndi hafa áhrif. Hins vegar vildi ég ekki að Hera Björk, okkar frábæra söngkona, þyrfti að gjalda fyrir það að verða fulltrúi Íslands í þessari Söngvakeppni,“ segir Guðni. Hann hafi því boðið Heru á Bessastaði og gert henni grein fyrir því. „Mér þykir ekki sómi af því þegar fólk ræðst að einni tiltekinni persónu vegna máls sem þarf að skoða í miklu stærra samhengi.“ Þar fyrir utan hafi hann verið handviss um að Hera ætti góðar líkur á að komast á úrslitakvöld Eurovision og þá hefði hann fylgst með keppninni eins og hver annar Íslendingur. „Ef þú ætlar að gegna þessu embætti þannig að þú óttist alltaf viðbrögð einhvers, þá er betur heimasetið en af stað farið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Forseti Íslands Eurovision Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira
Elín Margrét fréttamaður ræddi við Guðna Th. Jóhanesson fráfarandi forseta á síðasta heila degi hans í embætti. Hún spurði hann meðal annars út í umdeilda ákvörðun hans um að horfa ekki á Eurovision í maí og mæta frekar á samstöðutónleika fyrir Palestínumenn sem haldnir voru sama kvöld og fyrri undankeppnin. Aðspurður hvort ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð jáknar Guðni. „Táknrænað aðgerðir hafa engin áhrif ef enginn tekur eftir þeim. Og þarna vissi ég að þessi aðgerð myndi hafa áhrif. Hins vegar vildi ég ekki að Hera Björk, okkar frábæra söngkona, þyrfti að gjalda fyrir það að verða fulltrúi Íslands í þessari Söngvakeppni,“ segir Guðni. Hann hafi því boðið Heru á Bessastaði og gert henni grein fyrir því. „Mér þykir ekki sómi af því þegar fólk ræðst að einni tiltekinni persónu vegna máls sem þarf að skoða í miklu stærra samhengi.“ Þar fyrir utan hafi hann verið handviss um að Hera ætti góðar líkur á að komast á úrslitakvöld Eurovision og þá hefði hann fylgst með keppninni eins og hver annar Íslendingur. „Ef þú ætlar að gegna þessu embætti þannig að þú óttist alltaf viðbrögð einhvers, þá er betur heimasetið en af stað farið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Forseti Íslands Eurovision Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira