Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 07:30 Tyler Mislawchuk frá Kanada og Marten van Riel frá Belgíu koma hér upp úr Signu eftir sundið. Getty/Ezra Shaw Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri. Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024 Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira