Brotist inn í tvær verslanir sömu nóttina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. september 2024 15:39 Brotist var inn í verslanir Elko í Lindum í Kópavogi og í Skeifunni. Vísir/Egill Brotist var inn í verslanir Elko í Lindum og Skeifunni í nótt og farsímum stolið. Unnið er að því að komast að fjölda þeirra síma sem voru teknir, og að gera þá óvirka. Framkvæmdastjórinn segir engan símaskort í uppsiglingu þrátt fyrir innbrotið. „Það var brotist inn hjá okkur og farsímum stolið. Það er í rannsókn hjá lögreglu núna,“ segir Óttar Örn Sigurbergsson, framkvæmdastjóri Elko, í samtali við fréttastofu. Hann segist fátt geta gefið upp um innbrotin, til að mynda varðandi tímasetningar, vegna rannsóknarhagsmuna hjá lögreglu. Enginn skortur í uppsiglingu Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu og segir í frétt sinni að mögulega geti orðið skortur á ákveðnum tegundum farsíma vegna innbrotanna. Óttar segir svo ekki vera. „Það verður ekki skortur á farsímum hjá okkur, ég get alveg fullyrt það. Við erum með góða byrgja, það er meira til í landinu af farsímum en það sem er í Lindum og Skeifunni,“ segir Óttar. Ýmis úrræði í boði Hann segir bæði hægt að rekja staðsetningu símtækjanna, sem og læsa þeim fjarstýrt, og gera þá þar með ónothæfa. „Það er eitt af því sem við erum að vinna í, aðgæta hvaða magn fór út úr húsi hjá okkur og fara í þessar aðgerðir með okkar byrgjum.“ Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Verslun Þjófnaður í Elko Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
„Það var brotist inn hjá okkur og farsímum stolið. Það er í rannsókn hjá lögreglu núna,“ segir Óttar Örn Sigurbergsson, framkvæmdastjóri Elko, í samtali við fréttastofu. Hann segist fátt geta gefið upp um innbrotin, til að mynda varðandi tímasetningar, vegna rannsóknarhagsmuna hjá lögreglu. Enginn skortur í uppsiglingu Ríkisútvarpið greindi fyrst frá málinu og segir í frétt sinni að mögulega geti orðið skortur á ákveðnum tegundum farsíma vegna innbrotanna. Óttar segir svo ekki vera. „Það verður ekki skortur á farsímum hjá okkur, ég get alveg fullyrt það. Við erum með góða byrgja, það er meira til í landinu af farsímum en það sem er í Lindum og Skeifunni,“ segir Óttar. Ýmis úrræði í boði Hann segir bæði hægt að rekja staðsetningu símtækjanna, sem og læsa þeim fjarstýrt, og gera þá þar með ónothæfa. „Það er eitt af því sem við erum að vinna í, aðgæta hvaða magn fór út úr húsi hjá okkur og fara í þessar aðgerðir með okkar byrgjum.“
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Verslun Þjófnaður í Elko Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira