Fjarðarheiði lokuð og bílar fastir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2024 11:32 Vetrarfærð er á Fjarðarheiði. Vegagerðin Fjarðarheiði hefur verið lokað vegna umferðarteppu, en þar eru hálkublettir, éljagangur og nokkur vetrarfærð. Verkstjóri hjá Vegagerðinni segir þó að ekki ætti að taka langan tíma að opna heiðina aftur. „Þetta kemur svolítið hratt þegar þetta byrjar. Svo er bara erfitt fyrir mokstursmenn að athafna sig þegar það eru margir bílar stopp út af hálku og slabbi,“ segir Andri Hrafn Backman Karlsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni í Fellabæ. Hann er ekki með nákvæma tölu á þeim bílum sem eru nú fastir uppi á heiði, en segist hafa frá ökumanni mokstursbíls að þeir séu þó nokkrir. Hann segir vetrarveðrið aðallega bundið við hæsta stað heiðinnar. „Það er aðallega þegar þú ert kominn aðeins upp, núna stend ég hér í Fellabæ og það er bara fínt hér. Um leið og þú ert kominn upp á fjallvegina þá er éljagangur, en ég er ekki viss um að það sé mikið rok. Það eru bílar þarna á sumardekkjum og ferjudagur, þannig að það spilar ekki margt með okkur í þessu.“ Mjakast allt Andri segist ekki eiga von á því að langan tíma taki að opna heiðina að nýju. „Það þarf bara að mjakast í þessu, þessir bílar þurfa eflaust að komast frá eða mokstursmaðurinn fram hjá þeim,“ segir hann. „Hann er bara að vinna í þessu og ég hef ekki trú á því að hann verði mjög lengi ef það eru ekki allt of margir fyrir honum. Þetta blessast allt hjá okkur, ég er ekkert allt of svartsýnn. Þetta hlýtur að koma.“ Múlaþing Færð á vegum Samgöngur Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Þetta kemur svolítið hratt þegar þetta byrjar. Svo er bara erfitt fyrir mokstursmenn að athafna sig þegar það eru margir bílar stopp út af hálku og slabbi,“ segir Andri Hrafn Backman Karlsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni í Fellabæ. Hann er ekki með nákvæma tölu á þeim bílum sem eru nú fastir uppi á heiði, en segist hafa frá ökumanni mokstursbíls að þeir séu þó nokkrir. Hann segir vetrarveðrið aðallega bundið við hæsta stað heiðinnar. „Það er aðallega þegar þú ert kominn aðeins upp, núna stend ég hér í Fellabæ og það er bara fínt hér. Um leið og þú ert kominn upp á fjallvegina þá er éljagangur, en ég er ekki viss um að það sé mikið rok. Það eru bílar þarna á sumardekkjum og ferjudagur, þannig að það spilar ekki margt með okkur í þessu.“ Mjakast allt Andri segist ekki eiga von á því að langan tíma taki að opna heiðina að nýju. „Það þarf bara að mjakast í þessu, þessir bílar þurfa eflaust að komast frá eða mokstursmaðurinn fram hjá þeim,“ segir hann. „Hann er bara að vinna í þessu og ég hef ekki trú á því að hann verði mjög lengi ef það eru ekki allt of margir fyrir honum. Þetta blessast allt hjá okkur, ég er ekkert allt of svartsýnn. Þetta hlýtur að koma.“
Múlaþing Færð á vegum Samgöngur Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira