JL húsið verður búsetuúrræði fyrir flóttafólk Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. september 2024 17:43 JL húsið sem hýst hefur fjöldann allan af fyrirtækjum og stofnunum í gegnum tíðina. Vísir/Vilhelm Vinnumálastofnun og forsvarsmenn HB121 ehf., nýs eiganda JL hússins, hafa náð samkomulagi um að stór hluti húsnæðisins verði nýttur til að hýsa gistirými fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Myndlistarskólinn í Reykjavík flutti starfsemi sína frá húsinu í sumar, en hann hafði verið til húsa á annarri og þriðju hæð hússins í aldarfjórðung. Verslun Nóatúns var lengi starfrækt á jarðhæðinni en síðan þá hafa fjölmargir veitingastaðir reynt að festa þar rætur sínar án mikils árangurs. Í lok síðasta árs fékk Skúli Gunnar, sem rak Subway á jarðhæð hússins, samþykkt lögbann gegn því að aðrir eigendur hússins myndu starfrækja gistiaðstöðu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Sjá frétt RÚV. JL-húsið er á sex hæðum og hefur hýst fjöldann allan af fyrirtækjum í gegnum tíðina. Mikil hreyfing hefur verið á eignarhaldi á húsinu síðustu ár. Félagið HB 121 ehf. festi í sumar kaup á húsinu í heild sinni, og með því varð húsið allt undir sama eignarhaldi í fyrsta skipti í áratugi. Íris Halla Guðmundsdóttir, sviðstjóri fjölmenningarsviðs hjá Vinnumálastofnun, segir að allar hæðir hússins verði notaðar undir starfsemina. Neðsta hæðin verði notuð sem svokölluð virknimiðstöð, en hinar hæðirnar allar sem búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. 20. september 2022 12:47 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Myndlistarskólinn í Reykjavík flutti starfsemi sína frá húsinu í sumar, en hann hafði verið til húsa á annarri og þriðju hæð hússins í aldarfjórðung. Verslun Nóatúns var lengi starfrækt á jarðhæðinni en síðan þá hafa fjölmargir veitingastaðir reynt að festa þar rætur sínar án mikils árangurs. Í lok síðasta árs fékk Skúli Gunnar, sem rak Subway á jarðhæð hússins, samþykkt lögbann gegn því að aðrir eigendur hússins myndu starfrækja gistiaðstöðu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Sjá frétt RÚV. JL-húsið er á sex hæðum og hefur hýst fjöldann allan af fyrirtækjum í gegnum tíðina. Mikil hreyfing hefur verið á eignarhaldi á húsinu síðustu ár. Félagið HB 121 ehf. festi í sumar kaup á húsinu í heild sinni, og með því varð húsið allt undir sama eignarhaldi í fyrsta skipti í áratugi. Íris Halla Guðmundsdóttir, sviðstjóri fjölmenningarsviðs hjá Vinnumálastofnun, segir að allar hæðir hússins verði notaðar undir starfsemina. Neðsta hæðin verði notuð sem svokölluð virknimiðstöð, en hinar hæðirnar allar sem búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. 20. september 2022 12:47 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. 20. september 2022 12:47