„Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2024 21:39 Baldur Þór Ragnarsson tók við Stjörnunni í vor. Vísir/Diego Baldur Þór Ragnarsson stýrði Stjörnunni til sigurs í sínum fyrsta keppnisleik síðan hann tók við liðinu í sumar. Stjörnumenn réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrsta leik nýja þjálfarans og unnu 14 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Vals. „Tilfinningin er auðvitað bara mjög góð. Það er alltaf gaman að vinna körfuboltaleiki og ég er bara mjög sáttur með sigurinn,“ sagði Baldur í leikslok. Eftir erfiða byrjun í leiknum náði Stjörnumenn forystunni og héldu henni stærstan hluta leiksins. Stjörnuliðinu tókst þó aldrei að hrista Íslandsmeistarana alveg af sér. „Þetta Valslið er auðvitað bara gott, Kiddi [Kristinn Pálsson] að setja hrikalega erfið skot bara allan leikinn og Taiwo [Badmus] var erfiður. Það var bara erfitt að búa til forskot hérna. Þetta er gott lið og þetta voru tvö góð körfuboltalið að mætast.“ Þrátt fyrir að áðurnefndur Taiwo Badmus hafi endað leikinn með 27 stig fyrir Val átti hann lengi vel í miklum erfiðleikum gegn Bjarna Guðmanni Jónssyni sem spilaði virkilega góðan varnarleik í kvöld. „Bjarni gerði hrikalega vel í þessum leik. Ef þú beitir orku í leik þá var það Bjarni sem gerði það. Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik og sýndi frábæra spilamennsku.“ Þá segir Baldur það gríðarlega mikilvægt, bæði fyrir sig og liðið í heild, að byrja samstarfið á jafn sterkum sigri og í kvöld. „Já, það er alltaf gaman að vinna og að ná að klára svona hörkuleik eins og í kvöld,“ sagði Baldur að lokum. Bónus-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
„Tilfinningin er auðvitað bara mjög góð. Það er alltaf gaman að vinna körfuboltaleiki og ég er bara mjög sáttur með sigurinn,“ sagði Baldur í leikslok. Eftir erfiða byrjun í leiknum náði Stjörnumenn forystunni og héldu henni stærstan hluta leiksins. Stjörnuliðinu tókst þó aldrei að hrista Íslandsmeistarana alveg af sér. „Þetta Valslið er auðvitað bara gott, Kiddi [Kristinn Pálsson] að setja hrikalega erfið skot bara allan leikinn og Taiwo [Badmus] var erfiður. Það var bara erfitt að búa til forskot hérna. Þetta er gott lið og þetta voru tvö góð körfuboltalið að mætast.“ Þrátt fyrir að áðurnefndur Taiwo Badmus hafi endað leikinn með 27 stig fyrir Val átti hann lengi vel í miklum erfiðleikum gegn Bjarna Guðmanni Jónssyni sem spilaði virkilega góðan varnarleik í kvöld. „Bjarni gerði hrikalega vel í þessum leik. Ef þú beitir orku í leik þá var það Bjarni sem gerði það. Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik og sýndi frábæra spilamennsku.“ Þá segir Baldur það gríðarlega mikilvægt, bæði fyrir sig og liðið í heild, að byrja samstarfið á jafn sterkum sigri og í kvöld. „Já, það er alltaf gaman að vinna og að ná að klára svona hörkuleik eins og í kvöld,“ sagði Baldur að lokum.
Bónus-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira