Milljónir án rafmagns og nokkrir látnir eftir að Milton gekk á land Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. október 2024 06:53 Þakið á Tropicana Field hreinlega rifnaði af leikvanginum. AP/Tampa Bay Times/Chris Urso Milljónir eru án rafmagns í Flórída og nokkrir látnir eftir að fellibylurinn Milton gekk á land nærri Sarasota í nótt. Yfir 100 heimili eru eyðilögð og þá fór þakið af Tropicana Field, heimavelli hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays. Milton var þriðja stigs fellibylur þegar hann náði landi. Honum hafa fylgt fjöldi hvirfilbylja en einn slíkur varð nokkrum að bana í Spanish Lakes Country Club Village, samfélagi fyrir eftirlaunaþega, í St. Lucie sýslu. UPDATE: About 2 miles south of me this is what Fort Myers Beach looks like right now as Hurricane Milton’s surge comes in. This area can not catch a break after Ian 2 years ago and Helene 2 weeks ago. pic.twitter.com/ZwdcaAhQqR— Brian Krassenstein (@krassenstein) October 9, 2024 Að minnsta kosti 116 hvirfilbyljaviðvaranir hafa verið gefnar út og að sögn ríkisstjórans Ron DeSantis hafa 19 hvirfilbylir verið staðfestir. Avenir neighborhood in Palm Beach Gardens @NWSMiami #florida #milton pic.twitter.com/qnotrsSE27— Brooke Silverang (@WPBF_BROOKE) October 9, 2024 Miklir og sterkir vindar fylgja Milton og mikið regnfall. Sjór hefur gengið yfir þorp við strendur Flórída og þá hafa borgaryfirvöld í St. Petersburg skrúfað fyrir vatn vegna skemmda og fólki verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til annað verður gefið út. OMG. We all had a collected gasp when we saw this from our reporter. The fabric on the roof of Tropicana Field is shredded. #StPete #Milton pic.twitter.com/36UKLO9cK6— Jason Adams (@JasonAdamsWFTS) October 10, 2024 Til stóð að nota Tropicana Field sem neyðarskýli fyrir íbúa og viðragðsaðila en hætt hefur verið við það eftir að þakið hreinlega fauk af leikvanginum. Um tvær milljónir manna eru án rafmagns og allt að 70 prósent íbúa í þeim sýslum þar sem Milton gekk á land. OCT 9 PM: Dr. Michael Brennan provides the latest updates on #Milton from the National Hurricane Center:https://t.co/wt2nrEQYlUFor more detailed forecasts and written text updates, visit https://t.co/dv1LkCViaN— National Hurricane Center (@NWSNHC) October 9, 2024 Fylgjast má með þróun mála í vakt fréttastofunnar: Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Milton var þriðja stigs fellibylur þegar hann náði landi. Honum hafa fylgt fjöldi hvirfilbylja en einn slíkur varð nokkrum að bana í Spanish Lakes Country Club Village, samfélagi fyrir eftirlaunaþega, í St. Lucie sýslu. UPDATE: About 2 miles south of me this is what Fort Myers Beach looks like right now as Hurricane Milton’s surge comes in. This area can not catch a break after Ian 2 years ago and Helene 2 weeks ago. pic.twitter.com/ZwdcaAhQqR— Brian Krassenstein (@krassenstein) October 9, 2024 Að minnsta kosti 116 hvirfilbyljaviðvaranir hafa verið gefnar út og að sögn ríkisstjórans Ron DeSantis hafa 19 hvirfilbylir verið staðfestir. Avenir neighborhood in Palm Beach Gardens @NWSMiami #florida #milton pic.twitter.com/qnotrsSE27— Brooke Silverang (@WPBF_BROOKE) October 9, 2024 Miklir og sterkir vindar fylgja Milton og mikið regnfall. Sjór hefur gengið yfir þorp við strendur Flórída og þá hafa borgaryfirvöld í St. Petersburg skrúfað fyrir vatn vegna skemmda og fólki verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til annað verður gefið út. OMG. We all had a collected gasp when we saw this from our reporter. The fabric on the roof of Tropicana Field is shredded. #StPete #Milton pic.twitter.com/36UKLO9cK6— Jason Adams (@JasonAdamsWFTS) October 10, 2024 Til stóð að nota Tropicana Field sem neyðarskýli fyrir íbúa og viðragðsaðila en hætt hefur verið við það eftir að þakið hreinlega fauk af leikvanginum. Um tvær milljónir manna eru án rafmagns og allt að 70 prósent íbúa í þeim sýslum þar sem Milton gekk á land. OCT 9 PM: Dr. Michael Brennan provides the latest updates on #Milton from the National Hurricane Center:https://t.co/wt2nrEQYlUFor more detailed forecasts and written text updates, visit https://t.co/dv1LkCViaN— National Hurricane Center (@NWSNHC) October 9, 2024 Fylgjast má með þróun mála í vakt fréttastofunnar:
Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira