Leggur til að Menendez bræðrunum verði sleppt á reynslulausn Lovísa Arnardóttir skrifar 24. október 2024 23:27 Bræðurnir við réttarhöld sín. Vísir/Getty Saksóknari í Los Angeles, George Gascón, hefur mælt með því að Menendez bræðurnir, Eric og Lyle, verði dæmdir á ný. Eins og er afplána bræðurnir lífstíðarfangelsi án möguleika á skilorði fyrir að hafa myrt foreldra sína árið 1989. Saksóknari mælir með því að þeim verði sleppt úr fangelsi á reynslulausn. Haft er eftir Gascón á bandaríska miðlinum ABC að hann ætli að leggja það til að bræðurnir þurfi ekki lengur að afplána án þess að eiga möguleika reynslulausn. Vegna aldurs síns í dag og þegar þeir voru dæmdir fyrst myndu þeir eiga rétt á reynslulausn í dag. „Ég trúi því að þeir hafi borgað sína sekt,“ sagði hann og benti á að þeir hafi verið í fangelsi í 35 ár. Fjölskyldumeðlimir drengjanna hafa biðlar til yfirvalda að hleypa þeim úr fangelsi á reynslulausn.Vísir/EPA Bræðurnir skutu báða foreldra sína til bana þann 20. ágúst 1989. Fjallað er um morðin og aðdraganda þeirra í þáttum sem frumsýndir voru á þessu ári á Netflix. Það eru leiknu þættirnir Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story og heimildarþættirnir The Menendez Brothers á Netflix líka. Þegar málið kom upp töldu saksóknarar að bræðurnir hefðu myrt foreldra sína fyrir peningar en verjendur þeirra sögðu þá hafa brotnað undan áralöngu kynferðislegu ofbeldi af hálfu föður þeirra. Málið fór tvisvar fyrir dóm og endaði í síðari málaferlum með því að bræðurnir voru sakfelldir. Ný sönnunargögn Gascón greindi frá því fyrr í mánuðinum að embætti hans væri að skoða ný sönnunargögn í máli bræðranna. Þar á meðal frásögn frá meðlimi strákabandsins Menudo sem greindi frá ofbeldi af hálfu föður bræðranna og bréf sem Eric skrifaði átta mánuðum fyrir morðið þar sem hann talar um ofbeldi föður síns. Í frétt ABC segir að dómari muni taka lokaákvörðun og að skilorðsnefnd þurfi auk þess að samþykkja lausn þeirra. Ættingjar, lögmenn og stuðningsmenn bræðranna hafa lengi þrýst á að þetta verði gert fyrir þá. Lögmaður bræðranna, Mark Geragos, hefur áður lýst því að þeir hafi verið fyrirmyndarfangar og að þeir hafi unnið streitulaust að því að betra sig innan fangelsisins. Þeir hafi unnið að áföllum sínum í hópi með öðrum föngum. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Haft er eftir Gascón á bandaríska miðlinum ABC að hann ætli að leggja það til að bræðurnir þurfi ekki lengur að afplána án þess að eiga möguleika reynslulausn. Vegna aldurs síns í dag og þegar þeir voru dæmdir fyrst myndu þeir eiga rétt á reynslulausn í dag. „Ég trúi því að þeir hafi borgað sína sekt,“ sagði hann og benti á að þeir hafi verið í fangelsi í 35 ár. Fjölskyldumeðlimir drengjanna hafa biðlar til yfirvalda að hleypa þeim úr fangelsi á reynslulausn.Vísir/EPA Bræðurnir skutu báða foreldra sína til bana þann 20. ágúst 1989. Fjallað er um morðin og aðdraganda þeirra í þáttum sem frumsýndir voru á þessu ári á Netflix. Það eru leiknu þættirnir Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story og heimildarþættirnir The Menendez Brothers á Netflix líka. Þegar málið kom upp töldu saksóknarar að bræðurnir hefðu myrt foreldra sína fyrir peningar en verjendur þeirra sögðu þá hafa brotnað undan áralöngu kynferðislegu ofbeldi af hálfu föður þeirra. Málið fór tvisvar fyrir dóm og endaði í síðari málaferlum með því að bræðurnir voru sakfelldir. Ný sönnunargögn Gascón greindi frá því fyrr í mánuðinum að embætti hans væri að skoða ný sönnunargögn í máli bræðranna. Þar á meðal frásögn frá meðlimi strákabandsins Menudo sem greindi frá ofbeldi af hálfu föður bræðranna og bréf sem Eric skrifaði átta mánuðum fyrir morðið þar sem hann talar um ofbeldi föður síns. Í frétt ABC segir að dómari muni taka lokaákvörðun og að skilorðsnefnd þurfi auk þess að samþykkja lausn þeirra. Ættingjar, lögmenn og stuðningsmenn bræðranna hafa lengi þrýst á að þetta verði gert fyrir þá. Lögmaður bræðranna, Mark Geragos, hefur áður lýst því að þeir hafi verið fyrirmyndarfangar og að þeir hafi unnið streitulaust að því að betra sig innan fangelsisins. Þeir hafi unnið að áföllum sínum í hópi með öðrum föngum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira