Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 07:31 Noa-Lynn van Leuven hefur vakið mikið umtal í píluheiminum. getty/Ben Roberts Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í fyrradag. Hún mætti Van Gerwen í 1. umferð og tapaði, 5-0. Púað var á Van Leuven þegar hún gekk inn á sviðið á laugardaginn og framan af viðureigninni gegn Van Gerwen. Þrefaldi heimsmeistarinn sagði Van Leuven að láta framkomu áhorfenda ekki á sig fá. „Þetta var erfiður leikur. Þetta var alltaf að fara að skapa mikið umtal. Þú heyrðir í áhorfendunum. Hvað geturðu gert? Áhorfendur. Hennar leikur. Staðan. Ég var í góðu jafnvægi í dag. Þú þarft að glíma við ákveðnar aðstæður og ég gerði það,“ sagði Van Gerwen. „Ég hef verið í hennar stöðu nokkrum sinnum áður. Það hefur verið púað á mig. Þú verður að útiloka hluti sem þessa.“ Ekki eru allir á eitt sáttir með að Van Leuven fái að keppa í kvennaflokki en Van Gerwen styður hana. „Þetta er svo sárt. Hún gerir það sem hún gerir og getur spilað frábært pílukast. Leyfið henni að spila,“ sagði Van Gerwen. „Fyrir mér hefur þetta aldrei verið nein umræða en ég sem ekki reglurnar. Það er fólk sem ræður meiru en PDC. Þeir geta hvort sem er aldrei tekið rétta ákvörðun. Ef þeir fara til vinstri segir fólk að það ætti að fara til hægri og öfugt. Allir hafa sína skoðun en það er ekkert unnið með því að halda áfram að deila um þetta.“ Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í fyrradag. Hún mætti Van Gerwen í 1. umferð og tapaði, 5-0. Púað var á Van Leuven þegar hún gekk inn á sviðið á laugardaginn og framan af viðureigninni gegn Van Gerwen. Þrefaldi heimsmeistarinn sagði Van Leuven að láta framkomu áhorfenda ekki á sig fá. „Þetta var erfiður leikur. Þetta var alltaf að fara að skapa mikið umtal. Þú heyrðir í áhorfendunum. Hvað geturðu gert? Áhorfendur. Hennar leikur. Staðan. Ég var í góðu jafnvægi í dag. Þú þarft að glíma við ákveðnar aðstæður og ég gerði það,“ sagði Van Gerwen. „Ég hef verið í hennar stöðu nokkrum sinnum áður. Það hefur verið púað á mig. Þú verður að útiloka hluti sem þessa.“ Ekki eru allir á eitt sáttir með að Van Leuven fái að keppa í kvennaflokki en Van Gerwen styður hana. „Þetta er svo sárt. Hún gerir það sem hún gerir og getur spilað frábært pílukast. Leyfið henni að spila,“ sagði Van Gerwen. „Fyrir mér hefur þetta aldrei verið nein umræða en ég sem ekki reglurnar. Það er fólk sem ræður meiru en PDC. Þeir geta hvort sem er aldrei tekið rétta ákvörðun. Ef þeir fara til vinstri segir fólk að það ætti að fara til hægri og öfugt. Allir hafa sína skoðun en það er ekkert unnið með því að halda áfram að deila um þetta.“
Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira