„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2024 16:45 Grindavík - Vaæur Bónus Deild Kvenna Haust 2024 vísir/diego Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. Valur tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á miðvikudaginn, 66-81. Valskonur hafa tapað þremur leikjum í röð og eru á botni Bónus deildar kvenna með einungis fjögur stig. Pálína Gunnlaugsdóttir segir að ánægjan skíni ekki beint úr andlitum leikmanna Vals. „Þetta var einhver meðalmennska. Hvar er stoltið? Mér líður eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta. Eiga þetta ekki að vera skemmtilegustu stundirnar? Til hvers ertu að æfa sex daga vikunnar og leggja allt þetta á þig, myndbandsfundina, keyrsluna og allt? Mér finnst vanta mikið upp á þetta Valslið,“ sagði Pálína í Bónus Körfuboltakvöldi. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Valsliðið var aðeins með tíu prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum í fyrradag. „Þetta eru allt leikmenn sem eiga að setja þetta niður. Alyssa [Cerino] á líka að vera góð skytta. Hún hitti ekki hringinn þarna. Þetta var mjög erfitt. En þetta er hausinn; þetta er sjálfstraustið. Til að fá sjálfstraustið þarftu að leggja vinnuna á þig. Taktu auka skotin, gerðu það í ójafnvægi, í leikaðstæðum og hafðu smá stolt. Ég er sammála Pálínu að það vantar hugarfar,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir. Næsti leikur Vals er gegn Njarðvík suður með sjó á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Valur tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á miðvikudaginn, 66-81. Valskonur hafa tapað þremur leikjum í röð og eru á botni Bónus deildar kvenna með einungis fjögur stig. Pálína Gunnlaugsdóttir segir að ánægjan skíni ekki beint úr andlitum leikmanna Vals. „Þetta var einhver meðalmennska. Hvar er stoltið? Mér líður eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta. Eiga þetta ekki að vera skemmtilegustu stundirnar? Til hvers ertu að æfa sex daga vikunnar og leggja allt þetta á þig, myndbandsfundina, keyrsluna og allt? Mér finnst vanta mikið upp á þetta Valslið,“ sagði Pálína í Bónus Körfuboltakvöldi. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Valsliðið var aðeins með tíu prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum í fyrradag. „Þetta eru allt leikmenn sem eiga að setja þetta niður. Alyssa [Cerino] á líka að vera góð skytta. Hún hitti ekki hringinn þarna. Þetta var mjög erfitt. En þetta er hausinn; þetta er sjálfstraustið. Til að fá sjálfstraustið þarftu að leggja vinnuna á þig. Taktu auka skotin, gerðu það í ójafnvægi, í leikaðstæðum og hafðu smá stolt. Ég er sammála Pálínu að það vantar hugarfar,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir. Næsti leikur Vals er gegn Njarðvík suður með sjó á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira