Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kjartan Kjartansson skrifar 30. nóvember 2024 07:46 Sjötíu mál voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17:00 í gær til klukkan fimm í morgun. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu eftir að tilkynnt var um að hann hefði gengið berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði í gær. Hann er sagður grunaður um húsbrot, eignaspjöll og vörslu ávana- og fíkniefna. Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í hvaða verslunarmiðstöð maðurinn lét öllum illum látum, aðeins að óskað hefði verið skjótrar aðstoðar. Níu manns gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Nokkrir þeirra áttu í átökum í miðborg Reykjavíkur. Einn réðst á dyraverði við skemmtistað og sparkaði í lögreglumenn og vegfaranda sem átti leið hjá. Sá var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Bræði hans var þó sögð slík að lögreglumenn gátu ekki rætt við manninn. Svipaða sögu var að segja af manni sem réðst á annan á öðrum skemmtistað. Sá brást illa við afskiptum lögreglu og reyndi að hrækja á og bíta laganna verði. Hann er sagður hafa haldið uppteknum hætti þegar á lögreglustöðina var komið. Hann hafi því verið vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Þá var tilkynnt um að ökumaður hefði lent í árekstri og stungið af í miðborginni. Sást til mannsins ganga inn í íbúðarhús skammt frá og var hann sagður hafa virst slompaður. Hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og fyrir að gera ekki ráðstafanir við umferðaróhapp. Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Forstöðumenn Sólheima lýsa yfir stuðningi við stjórnendur Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira
Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í hvaða verslunarmiðstöð maðurinn lét öllum illum látum, aðeins að óskað hefði verið skjótrar aðstoðar. Níu manns gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Nokkrir þeirra áttu í átökum í miðborg Reykjavíkur. Einn réðst á dyraverði við skemmtistað og sparkaði í lögreglumenn og vegfaranda sem átti leið hjá. Sá var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Bræði hans var þó sögð slík að lögreglumenn gátu ekki rætt við manninn. Svipaða sögu var að segja af manni sem réðst á annan á öðrum skemmtistað. Sá brást illa við afskiptum lögreglu og reyndi að hrækja á og bíta laganna verði. Hann er sagður hafa haldið uppteknum hætti þegar á lögreglustöðina var komið. Hann hafi því verið vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Þá var tilkynnt um að ökumaður hefði lent í árekstri og stungið af í miðborginni. Sást til mannsins ganga inn í íbúðarhús skammt frá og var hann sagður hafa virst slompaður. Hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og fyrir að gera ekki ráðstafanir við umferðaróhapp.
Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Forstöðumenn Sólheima lýsa yfir stuðningi við stjórnendur Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira