„Verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2024 14:15 Benedikt Guðmundsson er þjálfari Tindastóls Vísir/Anton Brink „Þetta er frekar týpískt að lið spili tvo leiki í röð og hittir oft þannig á,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, fyrir bikarleik Tindastóls gegn Keflavík suður með sjó í kvöld. Liðin mættust í Bónusdeildinni á föstudagskvöldið en þá vann Keflavík stórsigur 120-83. Benedikt verður á hliðarlínunni í leiknum í kvöld en sat af sér bann á föstudagskvöldið og horfði á tapið upp í stúku. „Það var mjög erfitt að vera ekki með í slagnum og þurfa horfa á þetta úr stúkunni. Það verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif,“ segir Benni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sadio Dacoure leikmaður Tindastóls fór af velli meiddur á föstudagskvöldið og er hann puttabrotinn „Mér finnst mjög ólíklegt að hann verði með í kvöld. Við erum á leiðinni á skotæfingu núna til að gera okkur klára fyrir kvöldið. Hann var ekkert með á æfingu í gær. Við erum að reyna meta þetta hvort hann geti gert eitthvað en mjög ólíklegt að hann verði með.“ En hvað þurfa Stólarnir að gera betur í kvöld til að koma sér áfram í 8-liða úrslitin í VÍS bikarnum? „Við þurfum auðvitað að spila miklu betri vörn og megum ekki hleypa Keflvíkingum í svona skotpartí, við verðum að dekka skotmennina þeirra miklu betur, þurfum að stíga betur út og taka fleiri fráköst. Það er svo margt sem við þurfum að gera betur.“ Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Liðin mættust í Bónusdeildinni á föstudagskvöldið en þá vann Keflavík stórsigur 120-83. Benedikt verður á hliðarlínunni í leiknum í kvöld en sat af sér bann á föstudagskvöldið og horfði á tapið upp í stúku. „Það var mjög erfitt að vera ekki með í slagnum og þurfa horfa á þetta úr stúkunni. Það verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif,“ segir Benni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sadio Dacoure leikmaður Tindastóls fór af velli meiddur á föstudagskvöldið og er hann puttabrotinn „Mér finnst mjög ólíklegt að hann verði með í kvöld. Við erum á leiðinni á skotæfingu núna til að gera okkur klára fyrir kvöldið. Hann var ekkert með á æfingu í gær. Við erum að reyna meta þetta hvort hann geti gert eitthvað en mjög ólíklegt að hann verði með.“ En hvað þurfa Stólarnir að gera betur í kvöld til að koma sér áfram í 8-liða úrslitin í VÍS bikarnum? „Við þurfum auðvitað að spila miklu betri vörn og megum ekki hleypa Keflvíkingum í svona skotpartí, við verðum að dekka skotmennina þeirra miklu betur, þurfum að stíga betur út og taka fleiri fráköst. Það er svo margt sem við þurfum að gera betur.“
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira