Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2024 06:13 Maðurinn gistir nú fangageymslu. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna líkamsárásar þar sem grunaður árásarmaður var handtekinn. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni þar sem greinir frá verkefnum lögreglunnar frá klukkan 17 í gær og til morguns. Fram kemur að maðurinn sé vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Undir morgun voru tveir sem gistu fangaklefa lögreglunnar en alls voru bókuð 78 mál í kerfum lögreglunnar á tímabilinu. Fram kemur að einnig hafi verið tilkynnt um líkamsárás á skemmtistað og þjófnað úr verslun og voru tveir stöðvaðir af öryggisvörðum grunaðir um verknaðinn. Annar þeirra var á unglingsaldri og voru héldu þeir sína leið eftir skýrslutöku. Einnig var tilkynnt um þjófnað úr tveimur verslunum til viðbótar og var í öðru tilvikinu um unglinga að ræða og málið unnið með foreldrum. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á hóteli í miðborg Reykjavíkur þar sem maður neitaði að yfirgefa hótelið. Á svæði lögreglustöðvar 4, sem nær meðal annars yfir Árbæ, Grafarholt, Grafarvog, Norðlingaholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bíl hafði verið ekið á ljósastaur. Ökumaður og farþegi voru fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku til skoðunar en meiðsli voru ekki talin alvarleg. Einnig var tilkynnt um bílveltu þar sem bíllinn er talinn hafa oltið einn hring. Bæði ökumaður og farþegar voru þó óslasaðir. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni þar sem greinir frá verkefnum lögreglunnar frá klukkan 17 í gær og til morguns. Fram kemur að maðurinn sé vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Undir morgun voru tveir sem gistu fangaklefa lögreglunnar en alls voru bókuð 78 mál í kerfum lögreglunnar á tímabilinu. Fram kemur að einnig hafi verið tilkynnt um líkamsárás á skemmtistað og þjófnað úr verslun og voru tveir stöðvaðir af öryggisvörðum grunaðir um verknaðinn. Annar þeirra var á unglingsaldri og voru héldu þeir sína leið eftir skýrslutöku. Einnig var tilkynnt um þjófnað úr tveimur verslunum til viðbótar og var í öðru tilvikinu um unglinga að ræða og málið unnið með foreldrum. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á hóteli í miðborg Reykjavíkur þar sem maður neitaði að yfirgefa hótelið. Á svæði lögreglustöðvar 4, sem nær meðal annars yfir Árbæ, Grafarholt, Grafarvog, Norðlingaholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bíl hafði verið ekið á ljósastaur. Ökumaður og farþegi voru fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku til skoðunar en meiðsli voru ekki talin alvarleg. Einnig var tilkynnt um bílveltu þar sem bíllinn er talinn hafa oltið einn hring. Bæði ökumaður og farþegar voru þó óslasaðir.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Sjá meira