Gamli maðurinn lét Littler svitna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2024 23:03 Luke Littler var með 98,80 í meðaltal í leiknum gegn Ian White. getty/Zac Goodwin Luke Littler er kominn áfram í sextán manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir sigur á Ian White. Michael van Gerwen og Chris Dobey komust einnig áfram í kvöld. Hinn 54 ára White lét undrabarnið Littler hafa fyrir hlutunum í síðasta leik dagsins. Hann vann eitt sett og hefði hæglega getað unnið tvö til viðbótar. En Littler sýndi á köflum hvers hann er megnugur og vann leikinn, 4-1. Í sextán manna úrslitunum mætir hann Ryan Joyce. Van Gerwen, sem hefur þrívegis orðið heimsmeistari, sigraði Brendan Dolan, 4-2. Hollendingurinn spilaði vel á köflum en viðurkenndi í viðtali eftir viðureignina að hann gæti gert betur. Hann var 97,01 í meðaltal og kláraði 39,5 prósent útskota sinna. Van Gerwen mætir annað hvort Jeffrey de Graaf eða Paolo Nebrida í sextán manna úrslitunum. Í fyrsta leik kvöldsins sigraði Dobey Josh Rock, 4-2. Rock komst í 0-1 og 1-2 en Dobey var sterkari þegar á reyndi og vann síðustu þrjú settin. Hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Kevin Doets og Krzysztof Ratajski í sextán manna úrslitunum. Pílukast Tengdar fréttir Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt Ryan Joyce, Ricardo Pietreczko og Nathan Aspinall tryggðu sér sæti í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. 28. desember 2024 16:38 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Hinn 54 ára White lét undrabarnið Littler hafa fyrir hlutunum í síðasta leik dagsins. Hann vann eitt sett og hefði hæglega getað unnið tvö til viðbótar. En Littler sýndi á köflum hvers hann er megnugur og vann leikinn, 4-1. Í sextán manna úrslitunum mætir hann Ryan Joyce. Van Gerwen, sem hefur þrívegis orðið heimsmeistari, sigraði Brendan Dolan, 4-2. Hollendingurinn spilaði vel á köflum en viðurkenndi í viðtali eftir viðureignina að hann gæti gert betur. Hann var 97,01 í meðaltal og kláraði 39,5 prósent útskota sinna. Van Gerwen mætir annað hvort Jeffrey de Graaf eða Paolo Nebrida í sextán manna úrslitunum. Í fyrsta leik kvöldsins sigraði Dobey Josh Rock, 4-2. Rock komst í 0-1 og 1-2 en Dobey var sterkari þegar á reyndi og vann síðustu þrjú settin. Hann mætir sigurvegaranum úr viðureign Kevin Doets og Krzysztof Ratajski í sextán manna úrslitunum.
Pílukast Tengdar fréttir Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt Ryan Joyce, Ricardo Pietreczko og Nathan Aspinall tryggðu sér sæti í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. 28. desember 2024 16:38 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt Ryan Joyce, Ricardo Pietreczko og Nathan Aspinall tryggðu sér sæti í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. 28. desember 2024 16:38