Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 20:16 Ingibergur Þór Jónasson, Björg Elín Guðmundsdóttir og Haukur Guðberg Einarsson eru tilnefnd sem íþróttaeldhugi ársins. Samsett/ÍSÍ Valnefnd Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur valið þrjá öfluga sjálfboðaliða úr íþróttahreyfingunni sem koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins 2024. Þau koma úr fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta verður í þriðja sinn sem „Íþróttaeldhugi ársins“ er útnefndur en verðlaunin eru afhent sama kvöld og Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins, lið ársins og þjálfara ársins, sem að þessu sinni verður næsta laugardagskvöld. Þórsarinn Haraldur Ingólfsson var valinn fyrstur, fyrir árið 2022, og Guðrún Kristín Einarsdóttir var svo valin fyrir ári síðan, fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir Aftureldingu. Valnefnd ÍSÍ er skipuð þekktu fólki úr íslensku íþróttalífi, eða þeim Þóreyju Eddu Elísdóttur formanni, Kristínu Rós Hákonardóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur, Snorra Einarssyni og Degi Sigurðssyni. Ljóst er að margir, öflugir sjálfboðaliðar koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins en í ár bárust alls 353 tilnefningar um alls 176 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir einstaklingar sem valnefndin valdi úr röðum tilnefninga eru í stafrófsröð: Björg Elín Guðmundsdóttir (handknattleikur), sem hefur starfað fyrir Knattspyrnufélagið Val og Handknattleikssamband Íslands (HSÍ). Haukur Guðberg Einarsson (knattspyrna), formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Ingibergur Þór Jónasson (körfuknattleikur), formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Öll hafa þau unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu íþrótta til margra ára. ÍSÍ Tengdar fréttir Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43 Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ Sjá meira
Þetta verður í þriðja sinn sem „Íþróttaeldhugi ársins“ er útnefndur en verðlaunin eru afhent sama kvöld og Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins, lið ársins og þjálfara ársins, sem að þessu sinni verður næsta laugardagskvöld. Þórsarinn Haraldur Ingólfsson var valinn fyrstur, fyrir árið 2022, og Guðrún Kristín Einarsdóttir var svo valin fyrir ári síðan, fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir Aftureldingu. Valnefnd ÍSÍ er skipuð þekktu fólki úr íslensku íþróttalífi, eða þeim Þóreyju Eddu Elísdóttur formanni, Kristínu Rós Hákonardóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur, Snorra Einarssyni og Degi Sigurðssyni. Ljóst er að margir, öflugir sjálfboðaliðar koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins en í ár bárust alls 353 tilnefningar um alls 176 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir einstaklingar sem valnefndin valdi úr röðum tilnefninga eru í stafrófsröð: Björg Elín Guðmundsdóttir (handknattleikur), sem hefur starfað fyrir Knattspyrnufélagið Val og Handknattleikssamband Íslands (HSÍ). Haukur Guðberg Einarsson (knattspyrna), formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Ingibergur Þór Jónasson (körfuknattleikur), formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Öll hafa þau unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu íþrótta til margra ára.
ÍSÍ Tengdar fréttir Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43 Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ Sjá meira
Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43
Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30