Littler létt eftir mikla pressu Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 23:07 Luke Littler fagnaði sigrinum í kvöld vel. Getty/James Fearn Hinn 17 ára gamli Luke Littler þurfti að hafa gríðarlega mikið fyrir því að grípa síðasta farseðilinn inn í átta manna úrslitin á HM í pílukasti í kvöld. Littler mætti landa sínum Ryan Joyce og varð sjötti Englendingurinn til að komast inn í átta manna úrslitin en það mátti vart tæpara standa. Þeir littler og Joyce skiptust á að vinna settin og Joyce setti alvöru pressu á Littler, sem flestir spá núna heimsmeistaratitlinum, með því að vinna sjötta settið 3-2 og komast í oddasett. Með allt undir var Littler hins vegar öryggið uppmálað og vann oddasettið 3-1, og fagnaði vel líkt og mikill fjöldi aðdáenda hans í Alexandra Palace. Fyrr í kvöld vann Stephen Bunting afar öruggan 4-0 sigur gegn Luke Woodhouse og Hollendingurinn Michael van Gerwen vann svo Svíann Jeffrey de Graaf. Svíinn gerði reyndar vel með því að jafna metin í 2-2 en þá sýndi Van Gerwen úr hverju hann er gerður og vann síðustu tvö settin 3-0. Keppendurnir fá frí á morgun, gamlársdag, en átta manna úrslitin eru svo á nýársdag, undanúrslit 2. janúar og úrslitin 3. janúar. Átta manna úrslitin: Peter Wright - Stephen Bunting Luke Littler - Nathan Aspinall Chris Dobey - Gerwyn Price Michael van Gerwen - Callan Rydz Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Littler mætti landa sínum Ryan Joyce og varð sjötti Englendingurinn til að komast inn í átta manna úrslitin en það mátti vart tæpara standa. Þeir littler og Joyce skiptust á að vinna settin og Joyce setti alvöru pressu á Littler, sem flestir spá núna heimsmeistaratitlinum, með því að vinna sjötta settið 3-2 og komast í oddasett. Með allt undir var Littler hins vegar öryggið uppmálað og vann oddasettið 3-1, og fagnaði vel líkt og mikill fjöldi aðdáenda hans í Alexandra Palace. Fyrr í kvöld vann Stephen Bunting afar öruggan 4-0 sigur gegn Luke Woodhouse og Hollendingurinn Michael van Gerwen vann svo Svíann Jeffrey de Graaf. Svíinn gerði reyndar vel með því að jafna metin í 2-2 en þá sýndi Van Gerwen úr hverju hann er gerður og vann síðustu tvö settin 3-0. Keppendurnir fá frí á morgun, gamlársdag, en átta manna úrslitin eru svo á nýársdag, undanúrslit 2. janúar og úrslitin 3. janúar. Átta manna úrslitin: Peter Wright - Stephen Bunting Luke Littler - Nathan Aspinall Chris Dobey - Gerwyn Price Michael van Gerwen - Callan Rydz
Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira